Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 66
BÚNAÐARRIT
60
ar, að sem flestir reyni, og sem flestar rannsóknir
verði gcrðar á korninu, ásamt þeim athugunum, er
lxver kann að gera. Af þeim 26 mönnum, sem fengu
korn til rœktunar 1933 hafa aðeins 7 sent mér sýnis-
horn. Og nú þegar þetta er ritað er aðeins komið korn
frá 4 stöðum af 109, sem korn var ræktað á s. 1. sum-
ar. Kornuppskcran 1934 hefir ekki enn verið tekin til
rannsóknar, en sem sýnishorn hvernig bygg og hafr-
ar hafa þroskast sumarið 1933 í öllum landshlutum
fcr hér á eftir yfirlit, scm sýnir: ræktunarstað, korn-
tegundir, sprettutíma, grómagn og 1000 kornþunga
kornsins. Rœktunarstaður Sprettu- ■ Grómagn 1000 korn
og tegund timi % vega
Suðurland. dagar gr
Sámsst. í Fljótshl., Dönnesbygg 112 94,0 37,40
— - — Niðarhafrar 133 75,0 33,00
Seljaland, V.-Eyjafj., Dönnesh. 112 76,0 37,33
— — Niðarliafr. 117 91,33 31.60
Vestiirland.
Kirkjuhv., Patreksf., Dönnesb. 121 84.0 31,35
Brjánslæk, Barð., Dönnesbygg 121 99,0 39,00
— — Niðarhafrar 121 100,0 30,30
Norðurland.
Melar i Svarfaðard., Dönnesb. 110 88,0 39,30
— - — Niðarhafr. 124 63,0 34,00
Gafl í Seljad., S.-Þing, Dönnesb. 107 100,0 49,00
— - — — Niðarhafr. 107 64.0 26,40
Gróðrarst., Akureyri, Dönnesb. 93,5 42,9
— Niðarhafr. 96,5 37,9
,4 usturland.
Hafursá, Fijótsd.hér., Dönnesb. 100,0 43,0
— — Niðarhafr. 96,0 37,2
Teigarhorn, Dönnesbygg 114 95,0 44,6
Niðarhafrar 114 52,0 28,7
Flest þau sýnishorn, sem hér eru greind, sýna ótví-
rætt að hæði hygg og hafrar hafa náð ágætum þroska