Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 74
BÚNAÐARRIT
08
Á Reykjarfirði ...................... 12,78 kg
— Hólmavik .......................... 14,49 —
- Borðeyri og Óspakseyri............ 14,7ó —
Húnavatnssýslur:
Á Hvammstangá ....................... 13,54 —
- Blönduós og Skagaströnd .......... 11,91 —
Skagafjörður:
Á Sauðárkrók ........................ 12,0G —
— Hofsós og Kolkuós ................. 11,22 —
— Siglufirði og Haganesvík .......... 11,77 —
Eyjafjörður .............................. 12,13 —
Þingeyjarsýslur:
Á Svalbarðseyri ..................... 12,72 -—-
— Húsavík ........................... 12,90 —
- Kópaskeri og Raufarhöfn .......... 13,70 —
- Þórshöfn ......................... 12,14 —
Múlasýslur:
Á Bakkafirði ........................ 11,82 —
— Vopnafirði ........................ 12,82 —
- Borgarfirði ...................... 11,29 —
— Seyðisfirði ....................... 11,68 —
— Norðfirði og Mjóafirði ............ 11,34 —
- Reyðarfirði og Eskifirði ......... 11,91 —
— Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði ..... 10,47 —
- Djúpavogi og Breiðdalsvík......... 10,68 —
Skaftafellssýslur:
Á Hornafirði ........................ 10,47 —
í Öræfum ............................. 9,97 —
- Vík í Mýrdal ..........!.......... 11,10 —
Eun er óvíst hvert kjötverð verður til bænda, þar
scm enn er mikið óselt af kjöti. Það lítur út fyrir að
saltkjötið verði líkt og í fyrra, freðkjötið lægra,
kannske niðri á 70 aur., en kjötið á innlenda markað-
inum aftur töluvert hærra cn í fyrra, þrátt fyrir það
þó nú sé greitt verðjöfnunargjald af kjötinu á innan-
Jandsmarkaðinum, til þess að hæta upp kjötið, sem