Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 99
B ÚN AÐ ARRIT
93
31. Kollur í Tjarnarkoti, heima alinn (út af Helgu-
hvammskollunum).
32. Hnykill á Tannstöðum, heima alinn.
33. Jökull á Oddsstöðum, keyptur frá Brunngili,
Bitru.
34. Kollur á stað, heima alinn, en út af Kleifafé.
35. Fossi, Bálkastöðum, frá Fossi.
36. Gulhnakki, Stöpum, lceyptur frá Engibrekku.
37. Ivolur, Kirlcjuhvammi, undan Kol í Sporði.
38. Snorri í Tungukoti, undan Herði á Súluvelli.
Margir þessir hrútar, og meiri hlutinn, eru að ein-
hverju leyti œttaðir frá Gottorp.
I Mýrasýslu:
1. Hörður í Hvammi, undan Prúð fi'á Gottorp.
2. Kollur í Hvammi, keyptur frá Fjarðai'hox'ni.
3. Glanni á Geststöðum, frá Tannstöðum.
4. Gulur á Álftá, undan Hamri þar.
5. Lurkur á Hamri, undan Þingeying í Lækjai'koti.
6. Spakur á Svignaskarði, lieiina alinn.
7. Fróði í Fróðhúsum, keyptur frá Svignaskarði.
8. Gylfi í Litlaskarði, keyptur frá Hvamxni.
9. Jökull á Höfða, undan þingeyskum hrút.
10. Spakur á Sámsstöðum, sonarsonur Prúðs í
Hvammi.
11. Spalcur á Fróðastöðum, sonarsonur Sveinsstaða-
hrútsins á Hiisafelli.
12. Gamli-Gulur á Þorgautstöðum, sonarsonur Gott-
orpshrúts á Gilshakka.
I Borgarfjarðarsýslu:
1. Gráni á Signýjarstöðum, undan hrút frá Gottoxp.
2. Goði á Signýjarstöðum, undan hrút frá Gottorp.
3. Spalcur á Auðsstöðum, undan Goða, Hraunsási
(undan Sveinsstaðahrút, Húsafelli).
4. Jónas á Sigmiuularstöðum, heima alinn.
5. Valdi á Giljum, undan Þokka á Brekkulæk.
6. Luhhi á Ivollslæk, heima alinn.