Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 48
42
BÚNAÐARRIT
Fer hér á eftir taí'la, er sýnir: Lágmark, hámark,
meðalhita og jarðvegshita í m. dýpi, ásamt fjölda úr-
komudaga og úrkomu í mm fyrir hvern mánuð árs-
ins 1934, athugað á Sámsstöðum í Fljótshlíð.
Lágmark, Hámark, Meðal- Jarðv.hiti Fjöldi úr- Úrkoman
Mánuðir hiti C» hifi C» hiti C° 1 m dýpi C° ikomudaga alls í m/m
Janúar .. . -i-1,7 3,1 1,0 3,9 22 117,2
Fcbrúar . . -h1,3 4,9 1,9 2,8 24 130,7
Marz .... . -í-2,7 2,4 -h0,1 2,4 14 48,0
April 0,3 7,3 3,7 2,1 8 34,7
Mai 1,8 8,0 4,8 3,1 22 92,2
Júni .... 7,9 13,9 10,9 5,5 15 53,9
Júlí 9,6 16,1 12,6 8,0 14 20,9
Ágúst . . . 9,2 15,5 11,94 9,5 20 105,6
September 5,8 12,1 8,8 9,3 18 75,0
Október 0,5 6,2 3,1 7,6 17 107,4
Nóvember . -t-1,3 3,8 1,9 4,5 20 99,5
Desember 0,7 5,1 2,9 2,8 21 44,9
Meðaltal . 2,4 8,2 5,3 5,1 Alls 215 930
Framkvœmdir árin 1933 oj* ’34.
Á árinu 1933 var unnið að íbúðarhúshyggingu
þeirri, sem til var stofnað árið á undan. Verki þessu
var að fullu lokið í maí. Húsbyggingin kostar að öllu
samantöldu 28000 kr. eða 4000 kr. meir en byggingar-
áætlunin fyrsta gerði ráð fyrir. Liggur þessi kostnað-
arauki í nokkrum breytingum, er gerðar voru frá
fyrstu áætlun. Hefir nú stöðin orðið gott húsnæði,
hentugt að gerð og vandað að öllum frágangi. Auk
íbúðarhússins var bj'ggt hesthús á grunni þeim, sem
moldsteypuhúsið var hyggt á 1929, hlaðið úr steypt-
um steinum og veggir tvöfaldir. Stærðin er 7,15X5,6 m.
að grunnmáli, vegghæð að innan 1,8 m, ris 1,5 m.
CJólf er úr steinsteypu og þak úr timbri, tjörupappa
og bárujárni. Hús þetta hefir kostað um 500 kr., og er
nógu stórt fyrir 8—10 hross. Steinar þeir, sem í bygg-
inguna voru notaðir, voru steyptir í september og við
þá vinnu notaður sá tími, þegar ekki var hægt að vinna