Búnaðarrit - 01.01.1939, Side 40
36
B Ú N A Ð A R R I T
Bókaútgáfa.
Þessum upphæðum hefir félagið varið til bókaút-
gáfu:
\
1937 1938
Búnaðarrit, 51. og 52. árg.......... kr. 7316,44 kr. 6165,50
Slcýrslur B. í. nr. 14, nautgripar. nr. 8 — 94,00 — 326,00
Nautgripafélagaskýrslur .............. — 355,50 — „
Band á Hestum ........................ — 487,50 — „
Járningar ............................ — 600,00 — 2560,60
Aldarminning B. I..................... — 23561,45 —- 800,00
Ilúreikningar, 2. úlgáfa ............. — 4030,00 — „
I'óður- og afurðaskýrslur . .......... — „ — 4600,00
Sérprentanir ......................... — „ — 200.00
Ýmislegt ..............................— 197,90 — 96,10
Samtals kr. 36642,79 kr. 14748,20
Greidd hefir verið skuld sú.er félagið var í við árs-
lok 1936 vegna útgáfu búreikninga. Fóður og af-
urðaskýrslur varð að gefa út að nýju haustið 1937
og hafa þær verið greiddar árið 1938. Hin mikla
fjölgun fóðurbirgðafélaganna hefir í för með sér að
miklu meira þarf af þessum skýrslum en áður.
Langsamlega stærsti liður í bókaútgáfu félagsins
þessi árin er Aldarminning Búnaðarfélags íslands,
gefin út til minningar um 100 ára slarf búnaðarsam-
taka á íslandi. Ivostnaður við það hefir numið ca. 24
þús. kr. Þetta eru tvö bindi um 900 bls. að stærð.
Það skal íúslega viðurkennt að hér er um mjög stóra
fjárhæð að ræða og má búast við að aldrei hefði
verið farið af stað með þessa útgáfu á þeim grund-
velli, sem gert var, ef vitað var fyrirfram, hversu út-
gáfan mundi verða dýr. En Búnaðarþing 1935 gerði
fyrstu ákvarðanir um útgáfu minningarrits og það
á þann hátt, að öllum hlaut að vera Ijóst, frá fyrstu,
að höfundar að ritinu hlytu að verða tveir. En slíkt
lilaut að hafa það í för með sér að ritið yrði lengra,
en ef einn hefði samið það og miklu dýrara. Eg lít