Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 110
10(5
BÚNAÐARRIT
að sýna hvernig akuryrkja gelur gengið með venju-
legum búskap, og eins hitt, að framleiða gott útsæði
handa þeim sem byrja á kornrækt. Ef hæfir menn
stunda akuryrkju ásamt annari jarðrækt og búpen-
ingsrækt, og sú framkvæmd gengur vel og svarar
kostnaði, verður það lyftistöng undir útbreiðslu korn-
ræktarinnar, en ef búnaðarsamböndin styrktu hvert
á sínu svæði 1 eða 2 bændur skiptir miklu máli að
vel takist val á mönnum, því áhugasömustu og beztu
bændur sveitanna þurfa að fá tækifæri til að um-
skapa jarðræktina úr fábreytinni framleiðslu í fjöl-
þættari en nú er. Fer hér á eftir tafla, er sýnir gró-
magn og kornþyngd byggs og hafra frá ýmsum stöð-
um af landinu árin 1936 og 1937.
Uælítunarstaðii':
Suðurland: 1936
Stóra-Hof: Dönnesbygg ..............
— Niðarhafrar ..................
Hvammur, Ölfusi: Dönnesbygg.........
— — Niðarhafrar ..........
Stokkseyri: Dönneshygg .............
Norðurland:
Eyrarland: Dönnesbygg ..............
Nes: Dönnesbygg ....................
Dagverðarst.: Dönnesbygg ...........
Orst. Akureyri: Dönnesbygg .........
Sölenbygg ..........
— — Maskínbygg ................
— — Abed Majabygg .............
— — I'rændarúgur ........
Gafl í Seljadal: Dönncsbygg ........
Vesturland:
Kolviðarnesi Dalasýslu: Dönnesbygg
1000 korn Gróm.
vega gr %
40,5 78
40,62 34
39,8 100
34,0 100
26,8 89
40,39 99
46,24 88
49,90 98
36,00 96
33,20 98
40,0 85
43,3 81
14,3 53
16,8 82
39,30 10
Suðurland: 1937
Ámundakot, Eljótshlíð .................. 31,8 66
Vesturland:
Rauðasandi, Barðastrandars.: Dönnesbygg 18,5 70
— — — 23,7 82
Spretíu
dagar
125
125
125
125
97
133
124
139
136
136