Búnaðarrit - 01.01.1939, Side 111
BÚNAÐARRIT
107
llæktunarstaðir: mqq 1000 horn Gróm. Sprettu
°/d dagar
95
62
86 138
81,4 133
90,0 126
90,6 136
98,0 150
79,0
59
91,0 109
82,0 132
91,0 96
48,0 132
Framangreint yfirlit sýnir að ltornið er allt þyngra
sumarið 1930. 1937 er hæði bygg og hafrar léttara og
grómagnið þó í flestum tilfellum sæmilegt. Kornið
frá Vesturlandi er mjög smátt, en grær alveg ótrú-
lega vel. Sama má segja um kornið frá Kárastöðum i
Skagafirði, að þar sem hyggið hefir ekki náð nema
hálfuin þroska grær það ineð 90 af hundraði. Sýnir
þetta, að ef þurrkunin tekst vel og kornið verður
•ekki fyrir frosti getur spírunin orðið há.
Bezta kornið hæði árin er úr Eyjafirðinum.
Garðrækt. Síðan starfsemin hófst hér á Sáms-
stöðum hefir lítil áherzla verið á það lögð að gera
garðræktartilraunir. Það er aðeins nú 3 síðustu árin,
sem gerðar hafa verið tilraunir i kartöflurækt.
Sumarið 1937 voru reynd 14 kartöfluafbrigði og
•endurtekin áhurðartilraun sú með búfjár- og tilbúinn
áburð, sem gctið er um í síðustu skýrslu minni. Alls
voru tilraunir á 40 reitum og tilraunalandið 1700 m2.
Kartöflulandið allt var 0040 m2 og gaf af sér 96 tn.
af góðum kartöflum. Er þetta ekki mikil uppskera,
en þó betri en almennt gerðist þetta sumar. Auk þessa
voru gerðar nokkrar tilraunir með belgjurtagræn-
fóður.
vega kq
Leysingjast. Dalasýslu: Dönnesbygg .... 19,3
— — Tennahafrar ... 21,0
Xorðurlantl:
Klauf við Eyjafjörð: Dönnesbygg ........ 29,2
— — — Maskinbygg ....... 26,5
— — — Holtbygg ......... 30,7
— — — Polarbygg ........ 29,2
— — — Niðarhafrar .... 31,0
<lrst. Akureyri: 6 raða bygg ........... 30,5
— — Stellabygg ................... 29,0
Þverá í Axarfirði: Dönnesbygg .......... 29,0
Kárastaðir, Ripurhr.: Dönnesliygg ...... 23,50
— — Dönnesbygg, grænþrosk. 14,30
— — Maskinbygg .............. 17,20