Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 112
108
BÚNADARRIT
Bezlu kartöfluafbrigðin 1937 voru: Guliauga,
Kerrs pink, Dukker og Ackersegen, gáfu þessi af-
l>rigði í tilraunum frá 180—23G tn. af ha.
Kartöfluræktin 1938 gekic betur, sem og önnur
ræktun. Alls var sett í 1.03 ha og voru tilraunir í %
þess lands. Varð uppskeran alls 197 tn. Kartöflurnar
voru settar frá 20. maí til 31. og teknar upp frá 15.
sept. til 6. okt. Við upptekningu kartaflnanna var not-
uð upptökuvél er tveir hestar draga. Hefi ég gert
samanburð á því hvað hún flýtir verkum. Við að
taka upp á venjulegan hátt, þ. e. að höggva upp kart-
öflugrasið nieð högghvísl hefi ég fengið 2—3 tunn-
ur eftir manninn, en með upptökuvél hafa fengizt
6—7 tn. eftir mannsdagsverkið. Munar hér miklu, og
svo, að ekki er neitt vafaatriði að nota vinnusparandi
vélar eins og upptökuvél við kartöfluupptekningu.
Þar sem kartöflur eru rælctaðar í 2—3 dagsl. Til-
raunir í kartöflurækt voru allmikið auknar frá því )
sem var árið á undan.
Bætt var við 11 nýjum kartöfluafbrigðum, tilraunir
gerðar með áburð, sáðdýpi, erient og innlent útsæði.
Tilraunirnar með erlent og innlent útsæði gáfu ekki
skýr svör. Tilraunin með sáðdýpið heppnaðist það
vel, að ég tel ástæðu til að birta árangur hennar.
Tilrauninni var hagað þannig: Kartöfluteg. Gull-
auga. Reynd voru 3 sáðdýpi. Reitarstærð 3X5 m.
vaxtarrými 25X30 cm. Meðalþyngd iitsæðis 50 gr.
1. Kartöflurnar settar þykkt sina niður í af Ha smælki
molilina ................................. 164,7 22,6
2. 2Vz þumí. sáðdýpi ......................... 172,7 8,5
3. 3% — — ...................... 166,7 8,0
Áburður var 700 kg. nitroph. á ha. og tilraunin
gerð í gömlum moldargarði. Hlúð var að öllum kart-
öl'lum þegar grasið var farið að spretta svo að kart-