Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 130
Búnaðarþing 1939
Samkvæmt tilkynningu til búnaðarþingsfulltrúa,
dagsettri 23. des. 1938, var Búnaðarþing kvatt saman
til fundar í Reykjavik lagardaginn 4. febrúar 1939, og
sett þann dag í baðstofu Iðnaðarmannafélagsins,
kl. 1,15 e. h.
Samkvæmt bráðabirgðaákvæðum í lögum Búnaðar-
félags íslands, samþykktum á Búnaðarþingi 24. marz
1937, skyldi fram fara kosning á öllum fulltrúum til
Búnaðarþings fyrir októbermánaðarlok 1938. Samkv.
þessum nýju lögum er tala búnaðarþingsfulltrúa ekki
fast ákveðin, en fer eftir fjölda kjósenda innan bún-
aðarsambandanna. Reyndist tala fulltrúa að þessu
sinni 25, og höfðu þessir aðalfulltrúar hlotið kosningu:
Fi/rir Búnaðnrsambnnd Kjalarnesþings:
Þ. Magnús Þorláksson, Blikastöðum,
Pálmi Einarsson, Reykjavík.
Fyrir Búnaðarsamband Borgarf jarðar:
Jón Hannesson, Deildartungu,
Kristján Guðmundsson, Indriðastöðum.
Fgrir Búnaðarsamband l)ala og Snæfellsness:
Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfelli,
Magnús Friðriksson, Stykkishólmi.
Fgrir Búnaðarsamband Vestfjarða:
Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu,
Kristinn Guðlaugsson, Núpi,
Páll Pálsson, Þúfum.