Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 165
B Ú N A Ð A R R 1 T
161
Jafnframt felur Búnaðarþing stjórn Búnaðarfélags
Islands að vinna að því, að stofnuð verði smjörsam-
lög og að flolckun, frágangi og sölu vörunnar sé hag-
að á sein hagkvæmastan hátt.
Mál nr. 15.
Erindi búnaðarsambandanna o. fl., um breytingar
á jarðræktarlögunum.
Eftirfarandi lillaga var samþykkt:
Með því að jarðræktarlög mæla svo fyrir, að á þeim
skuli fara fram endurskoðun fyrir 1943, og með til-
liti til þeirra radda og tillagna, sem fram hafa ltomið
um breytingar á lögunum, samþykkir Búnaðarþingið
að kjósa þriggja manna milliþinganefnd til þess að
endurskoða lögin. Ennfremur er nefnd þessari falið
að athuga lög og starfsreglur Búnaðarfélags íslands,
meðal annars með tilliti til þess, hvort verksvið fé-
lagsins skuli aukið og á hvern hátt og að rannsaka
og gera tillögur um viðreisn atvinnulífsins í Sveitum
landsins. Skal öllum málum hér að lútandi, sem liggja
nú l'yrir Búnaðarþingi, vísað til nefndarinnar, er
starfar í samráði við stjórn félagsins. Nefndin skal
kostuð af Búnaðarfélaginu.
Áliti sinu og tillögum skal hún skila það snemma,
að hægt sé að senda þær búnaðarþingsmönnum og
stjórnum sambandanna til umsagnar, áður en þær
eru lagðar fyrir Búnaðarþing 1941.
Mál nr. 15.
Erindi bunaðarsambandanna, nm föðurtryggingar,
mat og verðlag á fóðurbæti.
Eftirfarandi tillaga var samþykkt:
Búnaðarþing ályktar að skora á Alþingi að selja
í lög nr. 28, 27. júní 1921, viðbótarákvæði, sem slcyldi
ullar fóðunnjölsverksmiðjur er starfa í landinu, til
11