Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 256
BÚNAÐARRIT
252
ársins 1933 er fénu að fjölga, enda þá niikið lamba-
líf eftir tölu fullorðna fjárins, og 1933 nær fjártalan
hániarki sínu. Eftir 1933 fer fénu fækkandi til 1936,
Þó er tala genilinganna há áfram, en þá kemur til
sögunnar fækkun og t'etlir ánna í vissuin landshlutum
vegna mæðiveikinnar, og styður drjúgum ;ið fækkun-
inni, sem þó kemur minna fram á heildinni en ætla
mætti vegna fjölgunar á öðrum landssvæðum. Geldar
ær eru flestar 1S)34, en sú tala er óábyggileg. Margir
telja ranglega allar þær ær geldar sem ekki eru bornar
í miðjum fardögum, og munu vera mismikil brögð að
]>ví, eltir árferði. Að öðru ieili skal ekki rætt um fjár-
töluna en á það t)ent, að hún útskýrir eitt og annað
sem sagt verður síðar þá talað verður um hina ein-
stöku sláturstaði, dilkafjöldann þar, og meðalkrop])-
þungann. Framtalstölur frá vorinu 1938 eru ekki
komnar frá öllum sýslumönnum enn, og því liggur
fjárfjöldinn það ár ekki íyrir.
Rétt þykir þegar að benda á, að allir virðast
sammála um það — kannski þó með einni undan-
lekningu ■— að gróðurfarið að sumrinu hafi mikið að
segja, og þá sérstaklega hve langan tíma dilkurinn hafi
nýgresi þ. e. gróandi gras, að bita. Því lengri, sem sá
tími er, því vænni verður dilkurinn. Nolckrir telja líka
tíðarfarið hafa mikið að segja og á tvo vegu. Annars
’vegar að í þurrviðrasamri líð verði l'éð vænna en í
votviðrum, og hinsvegar að það hafi mjög svo mikla
þýðingu að ærnar fái ekki á sig kulda eftir rúninginn
að vorinu. Við það geldast ærnar, og það dregur úr
vænleika lambanna. Við þetta síðara geta menn ráðið,
og ég er á því, að þetta atriði komi alloft til greina og
Jétti meðalvigt hjá einstaka bónda, og hafi þar með
áhrif á heildina, þó þau séu ekki mikil.
Um hin einstöku slátursvæði og orsakir til breyti-
Jegs dilkafjölda og breytilegs meðalþunga á hverjum
stað vil ég svo segja þetta, og styðst þar við álit þeirra