Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 260
25(5
B Ú N A Ð A R R I T
6. Stykkishólmi. Sláturfjártalan vex af orsökum sem
áður eru nefndar, nema síðasta árið. Fyrsta árið er
Jambatalan lægsl og meðalþyngd lika. Mun það að
nokkru leyti stafa af miklum lambadauða um vorið, og
því að ær ])á lögðu af er þeim var sleppt, og það ti 1 -
tölulega meir en hin árin, sem stafaði af harðara vori.
Annars var þá lika óhreysti i fé, og álti hún sinn þáll
í því að gera rýra lambavigt. Þyngst eru lömbin 1938
og stafar það af því að þá fer vorið bezt með ærnar.
Nýrmör er hér veginn með, og ])egar þess er gætt er
meðalþunginn verri en i Ólafsvik.
Á öllu Snæfellsnesi virðast skilyrðin til fjárræktar
vera góð, og er iiklegt að meðalþungi eigi eftir að
liækka þar lil muna, þegar liælt verður að sleppa of
snemma á vorinu, og farið meira að takmarka fjöru-
beitina, en nú er gert á sumum stöðum á svæðinu.
Skyldi mig ekki undra þó þetta svæði najði ])eim hér-
uðum sem betri eru nú hvað lambaþunga snertir,
áður en mörg ár líða, og virðast dæmi í'rá einstökum
mönnurn sýna það gliigglega að svo geti farið, og er
það vonandi.
Ar Lambatala Meðalfall
1934 9642 12,78
1935 ................ 10747 13,58
1936 ............... 12719 . 14,07
1937 ................ 14489 13,87
1938 ................ 12875 14,69
7. Búðardalur. Eins og áður er sagt er rekið fé at'
svæðinu fyrstu 3 árin og mest 1934. Það vor er líka
hart, og þá drepst margt af lömburn en ær verða rýrar
hjá nokkrum og lömb því verri um haustið. 1937 er
drepið mikið af fullorðnu fé vegna mæðiveikinnar,
og af því fækka dilkarnir 1938. Allir sem svara mér af
þessu svæði, telja meðferð ánna hafa batnað, og telja
til þess þrjár megin ástæður, ormalijfsinngjöf og því
betri hreysti i fénu, aukna síldarmjölsgjöf og það að
J