Búnaðarrit - 01.01.1939, Síða 261
B Ú N A Ð A R R I T
257
fénu sé seinna sleppt að vorinu og fleiri og fleiri konii
i þann hópinn sem það gera. Sumir telja að kynferð-
ið hafði líka batnað á Jiessu árabili.
Ár Lambatala Muðalfall
1934 ................. 8715 14,13
1935 ................ 10028 14,72
1930 ................. 11121 14,99
1937 ................ 13029 15,01
1938 ................ 10221 10,07
8. Salthólmavik. Lambatalan er lægri fyrstu tvö ár-
in vegna slátrunar i Borgarnesi. Meðalþunginn vex ár
frá ári, og telja þeir sem svara mér þaðan, að það
stafi af bættu kynferði, (útbreiðslu Kleifafjár) bctri
hreysti i fénu, vegna inngjafar ormalyfs, og betri fóðr-
■nn, sem komi fram í aukinni síldarmjölsgjöf og því
að flciri og fleiri séu að liætta að sleppa ánum i gróð-
nrleysi á vorin, og það ráði kannski mestu um þá
aukningu sem hér sé um að ræða. Sérstaklega bafi
þetta síðast talda verið gerl vorið 1938, og þá að ein-
hverju leyti staðið í sambandi við mæðiveikisótta.
Ár Lambatala Meðalfall
1934 .................... 1899 12,82
1935 1743 13,94
1930 ..................... 2198 14,20
1937 2521 14,00
1938 .................... 2528 15,55
9. Iíróksfjarðarnes. Fyrstu tvö árin er slátrun á
Beykhölum hér með, og þegar tillit er tekið til henn-
Jir er sláturfjártalan svo til óbreytt, nema það sem
hún lækkar ögn síðasta árið vegna litilfjörlegrar
förgunar á Hólmavík. Meðaltalið af fallinu fer
"vaxandi öll árin, og er talið að stafa af ormalyfs-
inngjöf, sem hefir orsakað að hreysti fjárins hefir
J'arið síbatnandi, og bættri meðferð, sem sérstaklega
•er talin stafa af aukinni síldarmjölsgjöf, sem hert er
á siðari hluta vetrar og að vorinu.
17