Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 266
262
B Ú N A Ð A R R I T
Flateyri ern fjallalömb, seni eru því fleiri tiltölu-
lega seni meira er rekið til Isafjarðar. Þetta ruglar
meðaltalið, og gerir j)að 1936 og 1938 lægra en það
raunverulega ætti að vera. Ormalyf var ekki notað
1934. Þá var óhreysti í fé, og lömb því léttari. Siðan
er j)að notað, lireysti lietri og lömb þyngri. 1934 og
1935, var nokkru slátrað að sumrinu, og hefir jiað
áhrif til að lækka meðaltalið. Annars hefir ineðal-
talið |>yngst og meir en tölur sýna (ísafjarðarrekstur
á dilkum) og er j>að talið stafa af karfamjölsgjöf.
Annars er fóðurskortur sagður „óþekkt fyrirhrigði
hér“ og ærnar eins framgengnar frá ári til árs, og
bendir margt til j>ess að þetta muni vera rétt, og er
gleðilegl af að l'rétta. Auk karfamjölsins, er ám nú
gcfin meiri taða cn áður, og telur einn Önfirðingur
sem mér skrifar, ]>að orsök ]>ess að lambaþungi hafi
Ár Éámbatala Meðalfall
1934 ................... 1851 13,51
1935 ................... 1533 14,02
1936 ................... 1423 13,95
1937 ................... 1618 14,48
1938 ................... 1176 14,58
10. ísafjörður. Dálítið er það sitt á hvað hverju slátr-
að er á ísafirði og hverju á Arngerðareyri og Vatns-
firði en þar hyrjar slátrun ekki fyrr en 1936. Því
sem þar er slátrað nú var áður slátrað á Arngerðar-
ejrri og ísafirði. Meðalþunginn verður því varla bor-
inn saman, en þó má fullyrða að hann hefir aukizt. f
dilkatölunni er nokkuð af hagalömbum og lækka þau
meðaltalið eitthvað, en hvað mikið verður ekki sagt.
Menn greinir á um mun þeirra og dilkanna. Aukning
meðalþungans er talinn stafa af því að meðfcrð lmfi
batnað, og hagalömh orðið tiltölulcga færri.
Ár Lambatala Meðalfull
1934 .................. 5366 13,05
1935 .................. 5208 13,78