Búnaðarrit - 01.01.1939, Page 280
B U N A Ð A R R I T
270
44. Fáskrúðsfjörður. Fækkunin síðustu árin stafar
af því, að nú eru bændur úr Breiðdal hættir að slátra
á Fáskrúðsfirði. Meðaltalið hækkar vegna notkunar
ormalyfs og meiri gjafar af fóðurbæti.
Ár Lambatnla Meðalfall
1934 ................... 2588 10,46
1935 ................... 2827 10,92
1936 ................... 2176 12,25
1937 .................. 1608 12,48
1938 ................... 1862 12,24
45. Stöðvarfjörður. Enginn hefir svarað mér af þessu
svæði og skal ég því ekkert sérstakt um það segja,
en að líkindum eru hér ekki neinar sér ástæður tii
slaðar fyrir hinni auknu meðallambaþyngd, sem ekki
eru teknar fram annarsstaðar.
Ár Lambatala Meðalfall
1934 ................... 1013 10,48
1935 ................... 980 10,95
1936 ................... 1120 11,83
1937 ................... 1032 11,57
1938 ................... 1089 12,01
40. Breiðdalsvík. Fyrslu þrjú árin slátra Breiðdæl-
ingar sumpart á Djúpavogi, sumpart á Stöðvarfirði,
umpart á Fáskrúðsfirði og loks noltkrir á Breiðdals-
v,ík. Dilkafjöldinn þessi ár er því varla sambærilegur.
Siðustu tvö árin er aftur öll slátrun úr hreppnum á
Breiðdalsvik. Af þessu leiðir líka að meðalþunginn er
varla sambærilegur. Þeir sem svara mér telja orma-
lyfið hafa bætt heilsufarið og jjrifin, og því verkað á
lambaþungann. Síldarmjölið telja þeir aftur að hafi
engu áorkað í þá átt og virðast hclzt halda, að það sé
bara aukinn kostnaður við fóðrunina. Einn tekur
í'ram að orsökin til }>ess að ær gefi ekki betri arð muni
vera sú að þeim sé sleppt of snemma. Og þá verður
mér að halda að reynsla þeirra á síldarmjölinu — en
hún er gagnstæð reynslu annara — muni stafa af
A