Búnaðarrit - 01.01.1939, Side 290
284
BÚNAÐARRIT
inörgum finnast myndin ljót, sein ég hér dreg upp
af þeim, sem hefir það eitt stefnumið með fóðrun-
inni að halda fénu iifandi yfir veturinn, en því mið-
ur er hiin nærri virkileikanum hér og þar. En látið
það ekki verða framvegis bændur góðir. Lofiö mér
og öðrum að sjá, að meðalþunginn haldi áfram að
vaxa, það er ijkkur gróði og sómi, og traustir skulu
hornsteinar vera.
Þar sem nii liggja fyrir nokkurnveginn réttar tölur
fyrir haustið 1939, bæði hvað fjölda sláturdilka snert-
ir og fallþunga, þykir mér rétt að setja þær hér á
et'tir, svo menn geti séð þær til samanburðar við hin
árin. Reykjavík mun þó að líkindum breytast, þar
sem þunga vantar enn á marga dilka sem þar var
slátrað, en þeir eru hér reiknaðir með meðaltali þeirra
dilka, sem þungi er þekktur á.
Lambatalá Meðalfall
1. Akrancs .... 2618 13,28
2. Horgarnes .... 18168 14,72
3. Arnarstapi .... 168 14,35
4. Hellusandur .... 489 12,61
5. Ólafsvik .... 638 13,06
6. Stykkishólmur .... 12157 14,64
7. Húðardalur .... 7703 16,51
8. Saltliólmavik .... 2602 15,57
í>. Iíróksfjarðarnes . . . 3102 16,03
10. Flatey 4860 14,50
11. Reykhólar .... 1118 14,78
12. Hvalsker .... 966 14,16
13. Patreksfjörður . . .. .... 1419 13,62
14. Sveinseyri .... 888 13,58
15. llakki .... 1320 13,32
1«. Bíldudalur 1098 13,76
17. Pingeyri 3446 13,91
18. Flateyri .... 1211 14,76
19. ísafjörður .... 7064 15,30
20. Vatnsfjörður 1427 14,82
21. Arngerðareyri 1612 15,98
22. Norðurfjörður . . . . .... 1323 15,16
23. Reykjarfjörður . . . . .... 302 15,37