Dvöl - 01.07.1937, Qupperneq 56

Dvöl - 01.07.1937, Qupperneq 56
254 mannsins til eins dags: Frá niorgni til dagmála bernska, frá dagmálum til hádegis æska, frá hádegi til nóns elli, frá nóni til miðaftans örvasa, þaðan af nótt og náttúrlegur dauði“. EÐLI OG OTLIT. „Svartur skinnslitur og blandinn með litlum bláma, sýnir hrygga menn og í lunderni þunga. En þeir, er með björtu blóði skína og blandið með litlum roða, eru blíðir í viðurmæli og léttir. Rauðlitaðir menn með blönd- uðum dökkum lit, eru djarfir og til reiði skjótir. Bleikur litur af kaldri náttúru, sýnir lata menn og svefnuga. Blauthærðir menn og þunnhærðir sýna skjótt hugvit. þykkhærðir menn singjarnir og óhræddir. Það hár, er þröngir mjög saman og hrokknar nokkuð yfir enninu, sýnir grimman liug, og því samþykkir hárfar á skógar- bjarnarhöfði. Gulir lokkar þykkir og nokkuð ljósir, sýna mann ónæman. Dökkjarpir lokkar, ef þeir eru mátu- lega þunnir, sýda góðsiðuga mcnn og hægt skaplyndi. Höfuð mjög mikið sýnir heimskan mann, en hnöttótt höfuð og skammt óvitran og óminnugan. Lítið höfuð og fyrir ofan svo sem slétt, sýnir laus- ungarmark og óvenju. Aflangt höfuð og vaxið nokkuð svo sem hamar, segir mann vera forsjálan og athugunarsam- an. Enni það, er mjög er mjótt, segir mann vera ónæman og gráðugan. En það, er mjög er langt, segir litla skynsemdargrein. Litið enni og nið- urlútt sýnir óframan hug og lýtalaus- an. Ferhyrnt enni með mátulegan D V ö L mikilleik, sýnir mann mikilhugaðan með mikilli vizku“. „Ef brýr eru þar til bjúgar, sem þær koma saman við nefið, merkja glöggan mann og stundunarmikinjn í öllum sín- um gerðum, en ef þar verður nokkuð mjótt meðal, það sýnir hryggan mann og óvitran. Ef brúnahár eru mjög löng og' mörg, það merkir grimman mann og mikilhugaðan. Ef augu eru óstaðföst, svo að þau renna stundum skjótt, en stundum séu þau kyrr, merkja illa hluti volkast í huganum og vera eigi fram komna. Gul augu með skínandi birtu merkja djarfan mann og til illgerða vakran. Mikil augu, skjálfandi og svört, merkja drykkju- mann og kvennamann. Augu mjög opin merkja heimsku og óframa, en þau, sem mjög eru lukt, merkja hrærilegan hug og í öllum gjörðum sínum óstað- fastan. Eyru þau, sem hátt standa og eru mjög mikil, merkja athugaleysi, heimsku og óvissu. En mjög lítil cyru luifa illgjörða mark“. TÉKKNESKT. Tékkó-Slóvakía er eitt þeirra ríkja, sem urðu til í ófriðarlokin. Tékkarnir höfðu, eins og íslendingar, háð langa og harða baráttu fyrir frelsi sínu — og þeir áttu sinn ,,Jón Sigurðsson". „Frelsari Tékko-Slóvakíu“, Thomas Ma- saryk, er nýlega látinn, háaldraður. Líkfylgd hans var 3 km. á lengd. Ma- saryks hefir verið minnzt all-rækilega í íslenzkum blöðum. Tékkar eru ein af öndvegismenn- ingarþjóðum heimsins og standa frarn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.