Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 11

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 11
D V ö L 249 og grýtta flatneskjuna, sem hall- aði jafnt og jjétt undan fæti, líkt- ust hlaup hans mest æðisgengn- um flótta. Svona átti að fara að þvi — bara loka augunum. Þá gátu þær ekki yfirbugað mann. Hvaða piltur var það nú aftur, sem hann heyrði um í skólanum, að hefði troðið upp í eyrun? Það var alveg( sama; en ekki var verra að byrgja fyrir sjónina. Elsku Da- vey! Nei, bezt var að útiloka bæði sjón og heyrn. Hann hljóp í loftköstum yfir steina og runna, öskraði á hest- ana, sem1 þutu lafhræddir úr vegi fyrir houum, og hló eins og vit- firringur meðan hann köm upp nokkru hljóði fyrir mæði. „Elsku Davey! E-elsku Davey!" hrópaði hann, meðan hann hent- ist niður bratta brekku í risastór- um, óhnitmiðuðum skrefum. Hann myndi fótbrotna, ef hann mis- stigi sig hérna. Gerir ekkert til — Gerir — Heljarstór regndropi féll beint í auga honum svo skyndilega iog óvænt, að honum brá dálítið. Hann nam staðar, strauk vatnið úr auganu og leit upp. Eitt andartak rann æðið af honum, þegar hann sá, hve loft- ið var ægilegt. Risavaxnar fylkingar af skýj- um, bláum, stálgráum og svört- um, svifu án afláts og eirðarlaust fram iog aftur yfir fjarlægum grunni, sem sumstaðar var blý- grár á litinn, en annarsstaðar rauðgulur með blásvörtum blæ- brigðum hér og þar. Yfir dalnum var turnlaga ský að hnoð- ast saman í klunnalegan og óreglulegan bólstur. Öðru hvoru bættust smá-tætlur eða hnoðrar við rendurnar eða slitnuðu frá þeim. Til hægri handar var djúp- blár og ófriðlegur skýjabakki, sem skók og hristi jaðrana eins og geðstirð kona, sem kastar til pilsunum; síðan, að stuttri stundu liðinni, var eins og hún fylltist hrolli og sveipaði þeim um fæt- ur sér. Yfir miðjum dalnum var ský, sem hafði verið á stöðugu flakki fram' og aftur, eins 'Og það vissi ekki, hvert halda skyldi, en nam nú staðar, meðan hann horfði á það, virtist hanga graf- kyrrt í lausu lofti, steypti sér svo allt í einu í áttina til jarðar og fól allar línur og liti fyrir neðan i hinum dúnmjúka sorta, meðan það steig sinn eigin dauðadans. Kaldur gustur leið móti honum upp úr dalnum, eins og loftið þar hefði lagt á flótta undan þessu tröllaukna yfirvofandi skýbákni, iog það virtist sem jörðin hnipr- aði sig saman og biði óttaslegin, með hálflokuð augun, hins ægi- lega leifturs, sem ryður burt öll- um stíflum og leysir fjötra stormsins. pá rak Dave enn einu sinnl upp hlátur, reif sig lausan frá töfrum þeim, sem höfðu hann á valdi sínu, og jjaut áfram. Látum |)að bara koma, það var hvort sem er ekkert jafn-samboðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.