Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 18

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 18
256 D V ö L GUÐMUNDUR FRÍMANN : Um valkðsf rósanna — Nú fækkar óðfluga sumarsins sólskins dögum. Syrtir um fjöllin, nóttin er kvíðalöng. Og angist í lindanna ljóðum og brögum, og logsár þjáning í stormsins söng. Og horfinn er engjanna blómi, myrkvuð er mörkin, moldin er svöl eftir hauststormsins jötunseið. . . . Og lostin skelfingu’ er skógarbjörkin, er skýldi’ okkur bezt, þegar mest á reið. Og allt er horfið og myrkustu moldum vafið, sem minnir á sumarsins brúðarför. Stormur og regn hafa griðastað okkar grafið — þau gefa heiminum tvíræð svör. Og tvö eru horfin af hríslunni fangamerki, þau hlýddu hverfleikans raust, og máðust af birkiberki — bæði að eilífu — snemma í haust. Þótt stonnur og regn dansi í skóginum vikivaka og vindhörpu-hljómamir berist um skógarstig, þá langar mig með þér ákaft aftur til baka, en einhver kallar bæði á mig og þig. — Um valköst rósanna, legstaðinn logarauðan, laufblöðin flögra við skógarhörpunnar klið, svo dansa þau inn í dauðann — d,æmd til að hverfa úr leik — eins og við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.