Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 19

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 19
D V ö L 257 Náttúrufriðun. Eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Vér íslendingar erurn að öllum jafnaði dálítið hreyknir af nátt- úru lands vors, fegurð hennar og fjölbreytni, vér látum það að minnsta kosti ótæpt í ljós við út- lendinga, eða þegar vér viljum auglýsa landið, eða ef til vill að- eins sveit vora. Vér minnumst þá ósjálfrátt orða skáldsins að „tign býr1 í tindum ien traust í björgum, fegurð í fjalldölum en í fossum afl“. Oss er þetta ekki láandi. Ef marka rná orð víðförulla gesta, er land vort hafa heimsótt, þá er náttúra íslands einstæð að fegurð og fjölbreytni. Svo einstæð að furðu mun gegna um svo lítinn blett. Pví er heldur ekki að neita, að mörgum hefur til hugar kom- ið að gera fegurð landsins að tekjugrein, eins og gerist í mörg- um öðrum náttúrufögrum löndum, og er slíkt sízt að ófyrirsynju, því að fá Iönd munu hafa jafnmargt náttúruundra að bjóða og ísland, nægir í því sambandi að benda á gjósandi hveri og ótal hinna furðulegustu eldminja, að ó- gleymdum fossum, fjöllum ogjökl- um. En þó að við tölum þannigoft um fegurð landsins hefir mér samf komið til hugar, að að baki þessa málskrafs lægju engar djúpar til- finningar. En þá mun ajálfsagt ein- hver spyrja á hverju sá dómur sé reistur og skal það rætt nokkru nánar. Einn furðulegasti þátturinn í gerð vor íslendinga er annarsvegar fornaldar- og sögudýrkun, en á hinu leitinu furðulegt ræktarleysi við allar minjar liðinna alda og ára. Vér eigum að vísu ekki miklar á- þreifanlegar minjar frá liðnumöld- um, en vér höfum líka verið furðu duglegir að útrýma þeim. Qamlir kirkjugarðar, ogþaðámerkisstöð- um, hafa verið jafnaðir við jörðu og legsteinar, sem í þeim hafa verið annað tveggja brotnir eða fleygt í vanhirðu, eða þeim er tyllt einhversstaðar þar, sem kirkjubónda hefur þóknazt. Forn- ar tóttir á sögustöðum hafa verið plægðar niður og gerðar að sléttu túni, að vísu er sízt að lasta rækt- unina, en svo virðist, sem oft væri unnt að hlífa gömlum tóttum, ef grunur lægi á að um merkisstaði væri að ræða, því að flest skortir oss meira en landrýmið. Ýmsir góðgripir kirkna hafa verið seldir úr landi og oft fyrir lítið fé. Að vísu hafa lög um verndun forn- minja nokkuð bætt úr þessu, en þau ná ekki allsstaðar til og þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.