Dvöl - 01.10.1938, Síða 28

Dvöl - 01.10.1938, Síða 28
266 D V ö L bráðónýtt og kaupið alltaf að hækka. Verkamenn eru sú stétt, sem ég bæði dáist að og öfunda. Hafið þér verið lengi í bænum?“ í rödd hans lá hröð lipurð, nærri því stimamýkt. Pétur hugsaði sig um, hvort hann ætti að svara. Hann var ekki kominn hingað til að rabba um daginn og veginn. Hann átti aðeins eitt erindi. Pétur skalf við tilhugsunina að þurfa að standa frammi fyiir þessum manni og biðja hann í auðsveipni lítil- magnans ad slíta sambandinu við Maríu. Ef til vill yrði hann rólegri, ef hann slægi því á frest nokkur augnablik. Hann svaraði því for- stjóranum, að hann hefði verið hér í þrjú ár. „Og þér kiomið austan af Fjörðum, beint frá fjallahnjúkun- um og æfintýraþokunni“. KI,ökk hlýja fyllti hjarta Péturs. Heima! Hér var liann þreyttur og ógæfusamur. Hvílík svölun, gæti hann fleygt sér þar á gróna jörð og grafið hendur sínar í gljúpan svörðinn. „Það kvað vera sérkennilegt þar víða“. Pétur sá bæjaraðirnar á bökk- unum með fram sjónum, heyrði hundgá og hnegg. Svipur hans breyttist, en aðeins eitt augnablik. Nú var það aftur María. „Pað voru ekki mín ráð að flytja þaðan“. „Nei, náttúrlega hefir kbnan spilað í yður. Pað er gamla sag- an, að ungar og fríðar kbnur vilja sýna sig og sjá aðra. Hver getur láð þeim það?“ Forstjórinn hló við. Það var sefandi ró yfir lát- bragði hans og málrómi. Forstjór- inn var liðugur og háll. Ef til vill smygi hann úr greipum hans og gerði förina ónýta. Pétur þorði ekki að hika. Hann rétti ósjálf- rátt úr sér. „María er lögleg eiginkbna mín, Dg ég vil hafa hana fyrir mig ein- an“. Pað var flýtisskjálfti í rödd- inni og Pétur fyrirvarð sig fyrir, hve orð hans voru klaufaleg, en samt, nú gat hann haldið áfram að tala. Sársaukablandin ástúð lagðist meir og meir í rödd hans. „María er fyrsta og eina kon- an, sem mér hefir þótt vænt um. Pað er óskiljanlegt, að hún skyldi verða konan mín“. Pétur brosti eins og í afsökúnarskyni. „Hún var langfallegasta stúlkan í sveit- inni, en ég var ekki neitt. Hirir tnngu piltarnir voru framfærnari og duglegri en ég. Peir eignuðust ótal áhugamál. Mínar óskir náðu ekki lengra en að næsta bæ — og það undarlega skeði, að María varð mín“. Einlægnin hafði gert Pétur eðli- legan, og hann fann, að hann stækkaði við þessar endurminn- ingar. Hann varð góðgjarnari og umburðarlvndari. Einkennilegt var það, að María skyldi nokkurntíma kynnast þessum manni. En eftir að forstjórinn hafði séð hana einu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.