Dvöl - 01.10.1938, Síða 32

Dvöl - 01.10.1938, Síða 32
D V Ö L 270 Um íslenzka menning Eftir Pál Þorleifsson prest að Skinnastað. Niðurl. Sé það rétt, sem Locke heldur fram, að hver mannssal sé við fæðing tabula rasa — þ. e. óskrif- uð tafla — þá er það víst, að ís- lenzk náttúra með sínum beru, geigvænlegu fjöllum, hrynjandi ám, angurblíðu brekkum, að hún í öllum sínum óendanlega mætti, slungnum seið og dul, er sá kenn- ari hvers sveitabarns, sem einna fyrst tekur það í keltu sér og þrykkir á skyggða sál þess helgi- letri sínu, er aldrei máist aftur burt. Nýjar og nýjar kynslóðir hafa fæðzt og gengið inn í þenn- an skóla íslenzkrar náttúru, allar teygað af sömu óþrjótandi upp- sprettu, hver eftir gáfum og getu. Ekkert hefur bundið þjóðina þétt- ar saman en þetta sameiginlega nám við helgibrunna hinnar und- ursamlegu, íslenzku náttúru. Þar hefur bóndinn og menntamaður- inn, sem síðar varð, tekið hina sömu vígslu, bera leyndardóm þess. samlal í sál sér, standa þar al- gerlega jafnfætis í reynzlu og þekking. ÖIl skáld þjóðarinnar og lista- menn, sem enn hafa birztásjónar- sviði, hafa setið við þennan brunn. Og þaðan kennir fyrst og fremst áhrifa’ í öllum þeirra beztu verk- þróttmeiri og öruggari en nú. Dagurinn í dag hafði ekki fært honum það, sem hann í upphafi bjóst við, en að lokum annað miklu meira — nýtt sjálfstæði. Pétur gekk til dyra. Hann ætlaði ekki að tefja hér lengur. Hann vissi vel, hvað honum bar að gera. „Ferðu?“ spurði María, þegar liann opnaði hurðina. ,,Ég ætla að skreppa niður á lögreglustöð“, sagði hann. „Lögreglustöð?" endurtók hún annars hugar. „Jæja, þú verður ekki lengi“. Pétur brosti. „Skeð getur, að það dragist". Honum datt í hug að rétta henni hönd sína að skilnaði, þess- ari konu, sem hann eitt sinn hafði gengið á hönd í óviti ungrar ástar, ien nú yfirgaf aftuv í þekkingu djýrrar reynslu. En hann lét sér nægja að líta í kveðjuskyni á hana og yfir stof- una. Svo kinkaði hann kolli, sátt- ur við sjálfan sig og aðra, og gekk rösklega niður stigann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.