Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 37

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 37
D V Ö L 275 skrefum stígur æ nær allsherjar- friði. Til grundvallar mati á menn- ingu er hér lagður andlegur þroski, \ itsmunalegurog siðgæðis- legur kraftur. Þýðingarmesta við- fangsefni hverrar þjóðar verður þá efling siðgæðis, mannvits og hverskönar göfgi. Allt menningar- starf hennar á að hníga hér á sveif, uppeldisstofnanir, bók- menntir, listir. í kapphlaupinu um slík verðmæti stendur fámenn og fátæk þjóð að mörgu leyti jafn, vel að vígi sem stórþjóðir. Fjármagn þjóðarinnar skapast ekki nema að litlu leyti í sveitum landsins svo sem kunnugt er. Burðarásar risavöxnustu fyrir- tækja þjóðarínnar hvíla sízt þar. Ln undir siðgæði þjóðarinnar, manndóm iog hverskonar heil- brigt líf munu styrkar stoðir falla í dreifðum byggðum landsins. Samlífið við náttúruna, holi tamn- ing við dagleg störf, mun brýna með hverjum til stáis, glæða hon- um góð áform, eggja hann til starfs og heilbrigðs lífs. í afskekktum sveitum hafa vold- ugustu trúarhreyfingar mannkyns- ins hafizt, og þaðan eru vfirleitt margir komnir, sem mest hafa orkað á rás heimssögunnar. Dul- arfull spá Darraðarljóða virðast 'þá í hvert sinn rætast: Þeir munu lýðir löndum ráða, es útskaga áður of byggðu. 1 hjörtum út- nesjamanna og afdala er neistinn að eldum framtíðarinnar oft fyrst kveiktur. Úr sveitum kemur bæj- um| sífellt nýtt blóð, sem yngir líf þeirra og ver það rotnun. Ofvöxtur bæja er hverri þjóð hættulegur, bæði fjárhagslega og menningarlega séð, slíkt mun það efalaust einnig reynast hér. Þau börn, sem hópast um bíó kvöld hvert, og stara með ásjónu hungr- aöra úlfa milli hurðar og stafs í hverju hléi, og reyna að snuða sig inn, munu lítt færari til að varðveita kyndilinn að menningu framtíðarinnar, en þaiu sem fæð- ast þegar til starfa í dreyfðum byggðum. Og engum mun detta í hug, þió síldin bjargi fjárhagn- um, að menningu þjóðarinnar og hamingju verði nokkru sinni bjarg- að af þeim hóp, sem lifir í þröng- um, „síldarbrökkum" sumar hvert og stígur sóðalegan dans milli rúmanna oft daga og nætur. Að kunnugra manna sögn er lífið í þessum vistarverum einhver mesti smánarbletturinn á íslenzkri nú- tímamenningu. Stórborg með öllum sínum fjöl- þættu vandamálum er mein hverju þjóðfélagi. Erlendir rithöfundar ræða nú mjög um nauðsyn þess, að sníða þá meinsemd af og að nýjar kynslóðir muni áður en lýk- ur yfirgefa þessi jötunhverfi mannlegs lífs. Oáfaður, ungurrit- höfundur, Arne Sörensen, ræðir t. d. um þetta í bók sinni „Det moderne Menneske“, meðal ann- arsl á þessa leið: „Stórborgin þarf að hverfa. Steingötur hennar og endalausu fátækrahverfi er aum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.