Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 44

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 44
282 D V ö L þreytulegur og strauk hendinni yf- ir ennið. „Og nú lifið þér eins og auð- ugur maður?“ „Ég? Nei, síður en svo. Ég bý í tveimur herbergjum og eldhúsi og ráðskíonan mín er gömul og írsk'. Þetta kom allt heldur seint, og ég er hræddur um að ég yrði eitthvað kynlegur, ef ég ætti að fara að lifa eins og Vanderbilt. Ég er hættur að lesa góðar bæk’- ur, því að það er heill mannsald- ur síðan ég hefi haft tíma til þess. Ég fer seint á fætur, fæ mér langa morgungöngu, skrepp svo inn á „klúbbinn“ og spila góða stund við nokkra Metódistapresta. Svo er það miðdegisverður og miðdegisblundurinn á eftir. Síðan út að ganga aftur, inn á „klúbb- inn“ og svo kemur kvöldverður inn, ávextir og kálmeti — mag- inn þolir ekki lengur kjötmeti. Petta er ekki eins skemmtilegt líf og þér haldið. Yður langar ef til vill til þess að vita hver á að erfa mig? En það er nú það, sem ég hugsa mikið um. Ég man ekki eftir neinum, sem í raun og veruí hefir gert mér gott. Ég gæti gift mig ungri og laglegri stúlku — — þú mátt trúa því, að þær yrðu margar, sem vildu ná í milljónirnar. En löngunin til þess er nú líka farin. En nú vil ,ég spyrja yður ráða. Er fallegt við Miðjarðarhafið?" „Hvort það er! Pér ættuð að kaupa lystisnekkju og ferðast þangað!“ „Ég hefi nú einmitt verið að huffsa um þetta. Ég get fengið keyptan ógurlega vandaðan bát. Allt um borð er úr mahogni og gljáandi messing — — og svo teppin, speglarnir, salirnir og ká- eturnar, allt er svo vandað, að það er alltof gott fyrir einn venjuleg- an syndugan mann. Tíu manna áhöfn, með skip- stjóra og matreiðslumanni, sem hefiri lært í París. Þetta gæti orð- ið heljarmikil ferð, fyrst til allra þeirra ríkja og landa, sem við lásum um þegar við vorum ungir, og svo — — — og svo ef til vill sem snöggvast heim í sveit- ina mína. Ég gæti kastað akk- erum úti á firðinum og skbtið þar nokkrum kveðjuskotum úr mess- ingfallbyssunum, svo að fólkið yrði skelkað og spyrði: „Hver er það, s em er kominn? Er það Nel- son eða einhver keisari, eða sjálf- úr páfinn í Róm? Svar: Nei, það er Aas kennari, — hann, sem var rekinn héðan einu sinni og stelpan á Norberg sveik svo skammar- lega“. Já, svona hafði ég hugsað mér að það skyldi verða“. „Þér skuluð gera alvöru úr þessari hugmynd yðar, Mr. Aas“. Hann brosti góðlátlega. „Pér skiljið sjálfsagt að þetta er aðeins hugmyndaflug. Pað er ekkert framar, sem ég get gert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.