Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 46

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 46
284 D V ö L og jafnframt kaup á blautum fiski. Jókst varzlun hans bráðlega. — Stuttu síðar hóf og Árni Árnason verzlun þar. Mun sú verzlun raun- ar ávallt hafa verið útibú fráverzl- un Ásgeirs Ásgeirssonar á ísaíirði, þótt eigi gengi hún undir nafni þeirrar verzlunar fyrr en síðar. Boiungavík var eigi orðinn lög- giltur verzlunarstaður, og urðu því þessir menn að sækja um svo- kallað sveitaverzlunarlleyfi til sýslunefndar. — Um aldamótin setíi Johan Sörensen, er síðar nefndi sig Reyndal, á stofn bök- unarhús í Víkinni og hefur verið þar brauðgerðarhús síðan, stund-1 um jafnvel tvö. Brauðgerðarhús1 það, er Reyndal reisti, var eitt hið veglegasta hús Bolungavíkur, en er nú fyrir nokkru brunnið.Tóku nú margir að verzlja í Bolungavík árin fyrir og um aldamótin. Flutti á þeim árum margt manna þang- að, bæði úr Djúpinu og víðsvegar af Norðurlandi. Efldist þorpið þó mest að íbúatölu fyrstu ár vélbátanna, frá 1903—1908. Pau' árin voru einkum reist mörg timburíveruhús á holtunum ofan við þorpið. Barnaskólahúsið og Templarahúsið voru bæði byggð þessi árin. Blautfisksalan sætti ávallt — eins og raunar ennþá — andróðri margra hinna fremri manna hér- aðsins. Með því var andvirði afl- ans etið samstundis, og oft fyrir-, fram, þar sem þeir, er verkuðufisk sinn áttu þó oftast einhvern afgang í aðalkauptíðinni. Var það meðal annars citt af viðfangsefnum Kaup- félags ísfirðinga á sínum tíma, að reisa rönd við blautfisksölu sjó- manna. Margir hinna ráðsettari útgerðarmanna seldu aldrei fisk; sinn blautan. Aðkomumenn voru fleiri við róðra í Bolungavík síðasta áratug aldarinnar en fyrstu árin eftir aldamótin. Um og eftir 1890 gengu þaðan jafnaa um 40 bát- ar á vetrarvertíðinni, nær allt sex- æringar, en um 60 bátar að vor- inu. Þá var mikill hluti bátanna fjögra og fimm manna för. Fjöldi útróðramanna sótti þá til Bolunga- víkur — og einnig í aðrar veiði- stöðvar við Djúpið — úr fjarlæg- um héruðum, svo sem Skagafirði, Húnavatnssýslu, Strandasýslu, Dalas)'slu, austurhluta Barða- strandars}'slu og víðar að. Oft var aflasæld mikil í BdI- ungavík síðasta áratug aldarinn- ar, einknm var árið 1895 uppgripa- vetrarafli um allt Djúpið. Árin fyrir aldamótin var þó mjög lé|- leg vetrarvertíð í Bolungavík. — Að vísu mun oft áður hafa verið þar engu síðri afli en þessi ár, en um þcssar mundir voru róðrar- skipin og allur útvegur orðinn langtum fullkomnari, og með því fullkomnasta, sem gerðist hér á landi á þeim árum. Hæstu afla- hlutir hjá þeim, sem reru haust, vetur og vor, voru þá 1000—1200 krónur. Þótti það mikil upphæð á þeim tímum, og munu fáar ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.