Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 47

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 47
D V Ö L 285 stöðvar landsins hafa jafnast þar við. Djúpmenn reru aldrei í Bol-i ungavík á haustin fram að nýjári, en ísfirðingar (kaupstaðarbúar) héldu þar einatt úti haust, vetur og vor. Skemmtanir 10. fl. Á vetrarvertíðinni voru frí-i stundir ærið miklar hjá ver-; mönnurn, því landlegudag- ar urðu oft margir. Ýrnsir lrinna fremri formanna höfðu þó ávallt meira og minna fyrir stafni og héldu hásetum sínum að verkum við aðgerð veiðarfæra, tilbún- ing hnognkelsaneta, skinnklæða- saum og þess háttar. Samt var ávallt, líka hjá hinum iðjusam- ari, talsverður tími til skemmt- ana. Af skemmtunum þeim, sem iðk- aðar voru í landlegum, ber fyrst að nefna glínruna. Sá var fyrrum siður í Biolungavík, að fyrsta landlegudag eftir nýjár var öllum þeim, er í fyrsta skipti reru þar, stefnt til glímumóts í mýrar- slakka ofan við malarkambinn, sem meginhluti þorpsins stendur á. Var þar þá háð hin svonefnda „sýsluglíma“. Hver nýgræðing- íur í verstöðinni þurfti að vinna að minnsta kosti eina glímu til þess að losna við sýs'umannstitilinn. En sýslumenn voru þeir nefndir í háðungarskyni, sem enga glímu unnu. Þótti það jafnan meðal unglinga á þeim árum hncisa mikil að vera slíkur sýslumaður í Bolungavík. Gerðu unglingar sér jafnan far um að æfa sig nokkuð í glímu, áður en þeir fóru í ver- ið í fyrsta skipti. Ekki losnuðu þeir við sýslumannsheitið, þótt jæir ynnu glímu á glímumótum síð- ar á sama vetri, er jafnan voru. En í byrjun næstu vetrarvertíðar áttu þeir kost á að losna við þetta tignarheiti, og voru þá oft fremst- ir í flokki á sýsluglímunni. Jafnan voru unglingar og aðrir þeir, ep á fyrstu vetrarvertíð reru í Bol-i ungavík, spurðir er þeir komu heim úr verinu: „Gaztu glímt af þér sýsluna". j Aflraunir voru allmikið iðkað- ar, bæði að lyfta steinum, draga upp reizlu og „fara, í krók“, sem svo var nefnt. Var hin síð- astnefnda mest tíðkuð. Æfðust menn mjög í fingrunum við þá aflraun, svo að sumir urðu nær jafnsterkir í löngutönginni sem í allri hendinni. Dæmi voru til að vel elfdir menn höfðu ekkistyrk- leik í allri hendinni móti föngu- töng hinna sterkustu. Manntafll var og nokkuð iðkað, og gerð- ust ýmsir æði slyngir taflmenn. En mestan tímann tóku þó spilin, eins iog enin í dag. Urðu oft meiri brögð að spilamennskunni en góðu hófi gengdi. Dögum saman og jafnvel nætur með var sumstaðai' setið með spilin í landlegunum. Fyr á árum var kötfur aðalspilið, og ávallt spilað fyrir peninga. Varð einatt skakki mikill. Dæmi voru þess að spilatapið hjá einum manni nam stórgripsvirði (hcsti eða kú)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.