Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 61

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 61
D V Ö L 299 uði og þaðan af meira eru til með þjóð, sem hefir ekki glæsilegri né fjölbreyttari framleiðslu en ís- lendingar. Og þar að auki vinnur allmikill hópur þessara manna ekki nema 4—6 stundir á dag þó að þeir beri svona margfalt meira úr býtum en bóndinn eða sjómaðurinn. Og þessir menn taká hlut sinn á þurru landi, hvernig sem fiskast eða heyjast. Nei, „þjóðarhöfuðið“ og svo eyðslusemin og ábyrgðarleysið er að eyðileggja afkiomu þjóðarinnar. Menn, sem reka eitthvað í þjóð- félaginu með ráðdeild og dugn- aði eru þrauteltir með sköttum og allskonar álögum. Mönnum, er standa í skilum í verzlunum, er hegnt með því að láta þá hafa dýrari vörur til þess að verzlunin geti staðizt töpin hjá vanskila- mönnunum. — Það er ánægju- legt að geta borgað og borga skatta og tolla, sem ganga til al- mennra umbóta og framfara, en það er heldur lítið ánægjulegt og lítil hvatning til atvinnurekstrar með ráðdeild og sparsemi, ef af- raksturinn er mestallur tekinn til þess að fóðra ýmiskionar ráðleys- ingjalýð eða óþarfan skrifstofu- eða embættismannalýð, sem hrúg- að hefir verið upp! í ríkisstofnun- unum og einkáfyrirtækjum, að miklu leytí að óþörfu. Þetta ber ekki að skilja svio, að margir em- bættis- og skrifstofumenn séu ekki þarfir og vinni verk sín vel. Þeir vinna margir ágætlega. Og þannig er það um marga kenn- ara og fleirí nauðsynlega starfs- menn í þjóðfélaginu, sem ekki starfa beint að framleiðslunni. En ofhleðslan og mistökin eru orðin svo mikil og skriffinnskan nær takmarkalaus, að þetta hlýtur að fá óglæsilegan enda, ef áfram er haldið á sömu braut. Þó er máske allra athugaverð|ast í þess- um efnum allur sá óhemjukostn- aður, sem þjóðarbúið verður fyrir af uppeldi mikils fjölda afkvæma pg skylduliðs ýmissa hinna betur megandi manná í bæjunum. Þar eru frúr, dætur og líka tals- vert af sonum, sem alið er upp í þeim anda að „ófínt“ sé að vinna. Ekki mun það óalgengt að ein „fín dóttir“ þurfi jafnmikið til viðhalds sér og fegrunar á ári eins og allfjölmenn fátæk barnafjöl'- sk'ylda, við sjó eða í sveit, verð- ur að láta sér nægja til lífsfram- dráttar yfir árið. Og svo eru þessar „fínu dæt- ur“ oft ófærar til allra verka af vankunnáttu og ævarandi iðju- leysi. Einasta vonin er að þær „gangi út“, — að einhver karl- maður, sem hefur „góð ráð“ glæpist til þess að taká þær að sér og hafi þær svo fyrir ein- hverskonar stofustáss hjá sér á lífsleiðinni. Allmargir eyða kröftum sínum í drykkjusvall og ýmiskonar ó- reglu, en heimta svo sömu að- stöðu og dugnaðar- og reglu-. mennirnir, er spara hvern eyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.