Dvöl - 01.10.1938, Page 64

Dvöl - 01.10.1938, Page 64
302 Símin n Þegar X— greifafrú heimsótti nýlega munaðarleysingjaheimiliðj varð hún sjónarvottur að undar- legum atburði. Hún sá fjóra strákal vera að rífast um rifna bók!, berj- andi hver annan með krepptum hnefum. „Hvað er þetta drengir, — hvað á þetta að þýða — eruð þið að slást?“ hrópaði frúin undrandi. „Fyrir bragðið fær enginn ykkar1 að bragða á hunangskökunni og svto verðið þið látnir fara út í horn." „Hann tók Robinson Crusoeaf mér!“ dirfðist einn drengjanna að afsaka sig. „Pað er lygi! Hann tók hana sjálfur!" hrópaði annar. / „Sko hvað hann lýgur!“ sagði ekki við — sem betur fer — að menn skiptist um það í stjórn- málaflokka! En hvaða mál varðar þjóðina alla meira en verndun þeirra gæða og fegurðar, semi' land hennar prýða. V. G. Leiðrétting. Vegna ummæla í grein eftir E. Bj. í súðasta hefti, skal tekið fram.^að ítalska skáldið 1.. Pirandello var Fæddur 28. júní ^867, en dó 10. des. 1936. Eftir Boleslav Prus sá þriðji. — „Þú tókst Robinson af mér!“ Systirin, sem gætti barnanna, sagði greifafrúnni frá því að þessu líkt kæmi oft fyrir, þrátt fyrir strangt eftirlit, af því að börnun-. um þætti svd gaman að lesa, en heimilið vantaði bækur. Vottur af undarlegri hugaræs- ing greip greifafrúna. En þarsemi henni leiddist að hugsa, reyndí hún að gleyma því. Ekki fyrr en nokkrum dögum seinna, þegar hún var í veizlu hjá forsætisráð- herranum, þar sem menn urðu að ræða um trúar- og mannúð- armálefni, datt henni í hug að segja frá því. Nú sagði hún frá atburðinum á munaðarleysingja- heimilinu og skýringu systurinnar á honum. Ráðherrann, sem hlustaði á meðj athygli, fann líka til undarlegra hugarhræringa, og þar sem hann var vanari að hugsa, kíDmst hann að þeirri niðurstöðu, að vel við- eigandi væri að senda heimilinúl mokkrar bækur. Og .hann minnt4 ist þess að í bókakasSanum hans eða dragkistunni væri heilt safn af bókum, sem hannáundanförn-1 um árum hafði keypt handa börn- unum sínum. En það var leiðindai fyrjrhöfn að fara að róía í þessum

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.