Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 64

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 64
302 Símin n Þegar X— greifafrú heimsótti nýlega munaðarleysingjaheimiliðj varð hún sjónarvottur að undar- legum atburði. Hún sá fjóra strákal vera að rífast um rifna bók!, berj- andi hver annan með krepptum hnefum. „Hvað er þetta drengir, — hvað á þetta að þýða — eruð þið að slást?“ hrópaði frúin undrandi. „Fyrir bragðið fær enginn ykkar1 að bragða á hunangskökunni og svto verðið þið látnir fara út í horn." „Hann tók Robinson Crusoeaf mér!“ dirfðist einn drengjanna að afsaka sig. „Pað er lygi! Hann tók hana sjálfur!" hrópaði annar. / „Sko hvað hann lýgur!“ sagði ekki við — sem betur fer — að menn skiptist um það í stjórn- málaflokka! En hvaða mál varðar þjóðina alla meira en verndun þeirra gæða og fegurðar, semi' land hennar prýða. V. G. Leiðrétting. Vegna ummæla í grein eftir E. Bj. í súðasta hefti, skal tekið fram.^að ítalska skáldið 1.. Pirandello var Fæddur 28. júní ^867, en dó 10. des. 1936. Eftir Boleslav Prus sá þriðji. — „Þú tókst Robinson af mér!“ Systirin, sem gætti barnanna, sagði greifafrúnni frá því að þessu líkt kæmi oft fyrir, þrátt fyrir strangt eftirlit, af því að börnun-. um þætti svd gaman að lesa, en heimilið vantaði bækur. Vottur af undarlegri hugaræs- ing greip greifafrúna. En þarsemi henni leiddist að hugsa, reyndí hún að gleyma því. Ekki fyrr en nokkrum dögum seinna, þegar hún var í veizlu hjá forsætisráð- herranum, þar sem menn urðu að ræða um trúar- og mannúð- armálefni, datt henni í hug að segja frá því. Nú sagði hún frá atburðinum á munaðarleysingja- heimilinu og skýringu systurinnar á honum. Ráðherrann, sem hlustaði á meðj athygli, fann líka til undarlegra hugarhræringa, og þar sem hann var vanari að hugsa, kíDmst hann að þeirri niðurstöðu, að vel við- eigandi væri að senda heimilinúl mokkrar bækur. Og .hann minnt4 ist þess að í bókakasSanum hans eða dragkistunni væri heilt safn af bókum, sem hannáundanförn-1 um árum hafði keypt handa börn- unum sínum. En það var leiðindai fyrjrhöfn að fara að róía í þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.