Dvöl - 01.10.1938, Page 69

Dvöl - 01.10.1938, Page 69
D V ö L 307 barðist við dauðann, þar til hann að lokum hvarf í sjávarfroðuna. Nú fannst gamla manninum hann vera svo hræðilega ein- mana — nú og ætíð framvegis — pg í augum hans blikuðu íár takn- aðar og örvæntingar. En hlekkja- félagi hans, ungi maðurinn með gleraugun, hló aðtins að því að sjá hann gráta. Þegar fuglinn var horlinn, lang- aði hann ekki lengur til þess að háfa búrið, — búrið, sem hanrn lrafði byggt með svo mikilli fyr- iírhöfn handa litla fugljinum sín- um. Hann gaf það góða hermann- inum, sem hafði verið svo vin- gjarnlegur að hlusta á sögu hans, og hann óskaði eftir að hann tæki við því sem dánargjöf frá manni, sem var að leggja af stað í liina síðustu langferð. Og Yves tók við búrinu, vegna þess að hann vildi ekki auka á sorg jjessa gamla, spillta saka- manns, með ]jví að lítilsvirða þetta verk hans, sem hafði kostað hann svo mikla fyrirhöfn. Sannast sagt hafði ég ekki skilið hinn viðkvæma þátt sög- unnar eins og Yves sagði mér hana. Þetta var seint um kvöld og ég var að því kominn að ganga til hvílu. Eg var undrandi á því, að Jjessi saga skyldi vekja hjá mér meðaumkun með þessum gamla afbrotamanni, og að ég, sem í starfi mínu hafði séð svo mikið af raunum, sorgum og dauða, skyldi vera djúpt snortinn af bág- indum hans. „Er ekki hægt að senda honum annan fugl?“ spurði ég. „Ég var Iíka að hugsa um það,“ svaraði Yves. „Mér datf í hug að kaupa fallegan fugl og færa hon- uin hann í búrinu í fyrramálið. Það er að segja, ef það er hægt áður en hann siglir. Annars ert jjú eini maðurinn, sem færð að fara um borð í skipið og hitta gamla manninn. En ég veit ekki einu sinni hvað hann heitir. En héyrðu. Heldurðu að fólki muni ekki finnast það skrítið". í svipinn fannst mér þessi hugmynd ágæt, og hló með sjálf- um mér langan yfirborðshlátur. Samt sem áður framkvæmdi ég eklci þessa hugmynd, því þegar ég vaknaði um morguninn og hugsaði málið, fannst mér hug- myndin barnaleg og næstum hlægileg. Auðvirðilegt leikfang gat ekki læknað sorg eins og þessa. Þeási vesalings afbrotamaður var svo hræðilega einmana í heiminum. Fegursti Paradísarfugl gat ekki bætt bonum upp missi litla gráa spörfuglsins mcð brotna vænginn, fuglsins, sem hafði lifað af brauði fangans í fangaklefanum —, litla fuglsins, sem hafði verið fær um að kálla fram hans beztu mann- legu tilfinningar og gert hans' harða og spillta hjarta svo bljúgt að hann, gamli sakamaðurinn gat grátið. E. Bj. þýddi.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.