Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 74

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 74
312 Ð V Ö L ferðinni emt einn rnnylátur, ef ekki með öllu glafcaður. Þessi litla bók er skemmtileg aflestrar og margt í henni prýðilega sagt. Sérstak- lega skal ungu fólki bent á kaflana ,,Mannsefni“ og „Konuefni." Um hitt þori ég engu að spá, hve margar sálir af hundraöi hverju hefðu möguleika á að komast í hjónabandið, ef ráðleggingum þessara kafla vwri fylgt til liins ýtrasta. Þ. G. Vietor Heiser: Ltr.knirinn. — Freysteinn Gunnarsson þýddi. Útgefandi ísafoldarprentsm. h.f. Rv. 1938. fslenrkar nútímabókmenntir eru tiltölu- lega snauðar af starfssögum einstakra manna. Manna, sem hróflað hafa þannig við rás viðb/urðanna, að í frásögur sé færandi.Flestar ísl. œfisögur eru svo stað- bundnar, að þýðingarlaust er nð bjóða öðrum þjóðum þœr til lestrar. íslenzkar ferðasögur eru teljandi, nöfn eins og Sveinbjöm Egilsson, Björgúlfur Ólafsson og Halldór K. Laxness sanna raunar, að ekki eiga allir íslendingar sammerkt í því að láta sér nægja það, sem fyrir aug- að ber í fyrsta flokks bólstruðum eim- vögnum og ,,Grand“-hótelum, — að ó- gleymdum Vilhiálmi Stefánssyni, sem rit- ar þó ekki á íslenzku. Nú er því svo farið, að um allan hinn menntaða heim eru æfisögur og ferðasögur meðal hinna vinsælustu þátta bókmenntanna, enda ekki að ósekju, þar sem veniulega er um nð ræða í einu fróð- leik og skemmtun. Munu íslendingar ekki vera eftirbátar annarra í því, að meta slíkt. Sést þaS m. a. af því, að bækur þessarra tegunda, sem þýddar liafa ver- ið á ísl. tungu, hafa unniS sér miklar vinsældii’. Má þar t. d. nefna hina sí- töfrandi Sögu af San Michele o. fl. — Jafnvel svo sérhæf bók sem Bakteríuveið- ar eftir Paul de Kruif, hefir náð almenn- ingshylli. Sú þjóS, sem milli anna dags- ins gleymir sér yfir barátbusögu vísind- anna, á áreiðanlega enn ófeyskna rót og ramman stofn. Það ætti að vera hvatning til þeiiTa, sem fyrir hana rita, frumsamið eSa fært til íslenzks máls. Freysteinn Gunnarsson hefir nú þýtt eina slika bók, sem hvorttveggja í senn er æfisaga manns og baráttusaga menn- ingarinnar — og þá í fyrsta lagi lækna- menningarinnar. Læknirinn eftir Victor Heiser er að vísu takmörkunum háS sem æfisaga; að svo miklu leyti, sem það er hægt í slíkri bók, dregur höf. persónu sína í hlé, en lætur atburSina og verkin tala. Bókin lýsir starfsskeiði manns, sem tekur sér fyrir hendur að lyfta fargi Isjúkdóma af hálfvilltum þjóðflokkum. Ileiser starfar um mörg ár á vegmn Rockefellerstofnunarinnar, meðal fjölda þjóða, og víða um heiminn, en lengst af á Filippseyjum. Og í þessari starfssögu kennir margra grasa. Efni bókarinnar er mjög yfirgrips- mikið, og skiptist niður í kafla, 6em ekki eru fast saman tengdir. En slíkt kemur ekki að sök. í nær hverjum kafla er heil þjáningarsaga, höf. opnar ný og ný ríki fáfræði, sjúkdóma og eymdar. Svo hefst baráttan. Stundum eru óvinirnir rottur, stundum moskitóflugur, stundum innýfla- oiTnar. Allsstaðar er barizt um þroska og heilsu heilla þjóða. Lesandinn verður víg- reifur af því einu að fylgjast með. Að hverjum kafla loknum hefir hann kynnzt nýjum óvinum mannkynsins, sigrað þá, lært siði og háttu heillar þjóðar, skelfzt eða brosað að margskonar hjátrú og hinduivitnum. Það, sem gefur bók þessarri sitt mesta gildi, er hæfileiki höf. að skilia og vinna traust sundurleitustu þjóðflokka, Til þess nð geta unnið sfcarf sitt, þarf hann að glíma við vanþekkingu, hjátrú, refagamlar siðvenjur og vantraust í ríkum mæli. Ar- angurinn, sem hann nær, svnir að hann er réttur maður á réttum stnð. T;æknirinn er bók, sem allir hafa gott af að lcsa — og heimfæra til sinna stað- hátta —. Þótt í smærri stíl sé, er svipuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.