Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 79

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 79
D V ö L 317 í svipsins fölva feimin ást, sem falinn eldur lá.“ En fyrir aö reynast trúr sínum innra manni, er Birni útskúfað úr föðurgarði. Þegar faðir hans œtlar að kúga hann til þoss að hætta við ástmey sína: „Þá sló í borðið Bjöm, og kvað: „Með brúÖi minni ég fer. Þú rænt mig getur arfi og auS, en aldrei sjálfum mér. Eg veg þann ekki valiS get, að verða ríkur þrœll. Ég kýs að lifa í fátækt frjáls. Minn faSir, vertu sæll“.“ Ungu hjónin reistu sér síðan bú á eyöi- koti ofan við byggðina við lítil efni: „Með kvígildi af ám og klárana tvo, sem klyfjaðir voni af dóti, við gengum þögul fet fyrir fet, með fjallinu upp í móti. 0g kýrin okkar var klsufasar að klöngrast á eggjagrjóti.“ Bókin er svo saga þessara hjóna í fjallakotinu, þar sem þau brjótast áfram um fjölda ára meS stóran bamalióp í gegnum fátækt, harSindi og óþrotlega örðugleika. Þó koma oft glaðar stundir, þar sem fegurð og fögnuður ríkir meðal fátæku bamaf jölskyldunnar uppi í heiSa- bænum. Þangað koma líka jólin: „Eins og Ijómalogn á bafi liggur mjöll í heiðaveldi. Tunglið eins og sól á sumri sveipar jökla hvítum eldi. Fólkið verSur allt að æsku augnablik á jólakveldi." Þessi einyrkjasaga er íslenzh að efrú og orÖfæri. Málið er víða fagurt og þrótt- mikið. Yið Borgfirðingar könnumst vel viS söguhetjuna, þótt skáldiö reyndar vefji orð og atburði utan um hana, sam- lcvæmt venjulegu skáldaleyfi. Bezti borg- firzki hagyrðingurinn um 1890 sagSi þá í einu vísuorði í brejarímu höfuðeinkenn- ið á söguhetju Jóns: „Ber sig vel þótt skrykkjótt gangi.“ Jón nær þessu höfuð- einkenni söguhetju sinnar líka ágætlega víöa í söguljóðunum. Þó að margir kysu meiri fágun á ýmsum stöðum í þessum ljóöum, þá era þau góöur fengur íslenzkri ljóðagerð og skáldinu tekst yfirleitt prýSilega að segja: „-----sögu um traustan Islending, sem engum háður flýöi fjöldans ös, og fekk það starf að verja hin efstu grös.“ Jón Magnússon, fátæki borgfirzki smaladrengurinn, sem aldrei hefir á skóla- beklc komiö, er orðinn viSurkenndur í fremstu röð núlifandi skálda. Bjöm á Reyðarfelli er fjórða ljóðabókin, sem kemur út eftir hann. ÁSur prentað Blá- skógar 1925, Iljarðir 1929 og Flúðir 1935. Og með hverri bók vex Jón. Nú er hann kaupsýslumaður í Reykjavík. En þ. h. störf vilja löngum glepja fyrir mönn- um hin þyngri átök í heimi andans, enda ekki laust við aö almenningur ætli þeim, sem við slík störf fást fá önnur hugSar- efni en fjársöfnun og fæSu lostæta. En Jón Magnússon er einn af þeim, sem getur tekiS undir með Bimi á Reyð- arfelli, þegar hann á grafarbakkanum lítur yfir farinn veg: „þeim lægsta hlut ég lotið ekki gat að lifa fyrir aöeins von um mat.“ V. G. Jóliann Sigvaldason frá Brekkulælc: Ferðasaga Fritz Liebig. Gefin út af liöf. ísa- foldarprentsmiðja 1938. Ein af hinum mörgu nýútkoinnu bók- um er ferSasaga þessa unga Húnvetn- ings. Hefir hann feröazt fyrir nokkru suður um lönd í hópi þýzkra stúdenta og gengið undir nafni þýzks stúdents, Fritz Liebig, af því að hann vantaði vegabréf sjálfan. Segir hann í bók þessari ýma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.