Dvöl - 01.01.1942, Page 96

Dvöl - 01.01.1942, Page 96
'gloílíirar Bcdiur, sem bæði ev gagn og gaman að eiga. MARÍA STÚART, eftir Stefan Zweig. KRISTIN TRÚ OG HÖFUNDAR HENNAR, eftir Sigurð Einarsson dós- ent. Bókin er byggð á fyrirlestrum, sem Sigurður flutti við Háskóla ís- lands og vöktu mjög mikla athygli, enda fékk höfundur fjölda áskorana um birtingu þeirra. KRISTUR í OSS. Höfundur þessarar bókar er ekki nafngreindur, enda ekki víst að nokkur viti nafn hans. Þýöandi lœtur heldur ekki nafn síns getið. Lesið bókina! Hún er sérstæð í íslenzkum bókmenntum. GÓÐAR BÆKUR handa stúlkum: Tvíburasysturnar, sænsk skáldsaga, sem talin var bezta bók ársins, er hún kom út í Svíþjóð. — HeiSa, eftir svissnesku skáldkonuna Johanne Spyri. — Sesselja síðstakkur, þýdd úr norsku af Freysteini Gunnarssyni skólastjóra. Þessar bækur eru í fall- egu bandi og þess vesrna hentugar til afmælis- og tækifærisgjafa. LJÓÐAVINIR, þurfa að eignast Ljóða- safn Guömundar Guðmundssonar skólaskálds, Ljóð Guðfinnu Jóns- dóttur frá Hömrum, Mánaskin eftir Hugrúnu, Upp til fjalla eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni, Björn á Reyðarfelli, ljóðaflokk Jóns Magnús- sonar, Ljóð Einars H. Kvaran, Kerta- Ijós eftir Jakobínu Johnson, Úrval úr ljóðum Guðmundar Friðjónssonar, ^efið út á sjötugs afmæli skáldsins, — og að sjálfsögðu íslenzk úrvals- Ijóð, sem er hvorttveggja: fallegustu og handhægustu ljóðabækurnar, sem "efnar hafa verið út á íslenzku. GÓÐAR BARNABÆKUR: Þeyar dren~ur vill, drengjasaga frá Kors- íku, Aðalsteinn Sigmundsson þýddi, Vinir vorsíns eftir Stefán Jónsson kennara, Vertu viðbúinn eftir Aðal- stein Siemundsson, Sigriður Eyja- fjarðarsól, Sœmundur fróði, Ljós- móðirin í Stuðlakoti og Trölli, sögur úr íslenzku þjóðlífi. MYNDIR af listaverkum Ásmundar Sveinssonar og málverkum Jóns Þor- leifssonar eru skemmtilegar og eigu- legar bækur. Lítíð inn tíl næsta bóksala eða snúið yður beint til Bókaverzlunar ísafoldarprentsmiðju

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.