Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 14

Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 14
8 D VÖL ^mðrrturtdur grrgt: í'tfomo Hádegisgjöfin var enduð. Hann ætlaði brott, ærnar á jötunni feitar og lystugar sá, hraustar og ánœgðar, af því því að fóðrið var gott. llmrikt og kjarnmikið votheyið fyrir þeim lá. Hún kom frá bænum til hússins í dreymandi þögn, hálfopnum vörunum brosti við febrúarsól. Golan tók viðbragð í glettni og þyrlaði ögn glóbjörtum lokkum og rósóttum ungmeyjarkjól. Hún kom í dyrnar um leið og hann œtlaði út, inn yfir þröskuldinn barnsleg og hikandi smaug, augunum leit yfir œrhóp og verðlaunahrút, angan af kindum og votheyi blandaða saug. '■%. • i ■ I Þetta var eitthvað æðra en til skeiðar og hnífs. — Undarlegt var það, hve hjartað í brjóstinu sló. Var ekki þetta ilmur hins auðuga lífs, ilmur af seiðandi töfrum, er hug hennar dró? Vék hann sér til, er hún straukst honum starandi hjá, stóð svo við þilið og að henni spyrjandi laut. Leit hann í augum, sem geisluðu gleði og þrá, glitperlur hugans og stúlkunnar dýrasta skraut. Það skal hún muna, á meðan hún lifir og ann, meðan hún gleðst yfir kindum og dalbæjarvist: Hér var hún stödd, þegar hjartað af unaði brann, hér var hún mjúklega tekin og undrandi kysst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.