Dvöl - 01.01.1942, Side 25

Dvöl - 01.01.1942, Side 25
DVÖL 19 §ón j&Tagnúsfon: ^ótminn Af sér strauminn, storm og hríö, stendur hólminn ár og síð, silkigrœnn um sumur blíð silfurbárum vakinn. Mœddur stundum myrkri tíð, málmi vetrar pakinn. Oft er röstin ill að sjá, iðan flýtur hvít og grá. Hölminn svyrnir hœl og tá, hrannaveldið protnar. Koyargrœnum klöppum á klakaflotinn brotnar. Eigi skulum œðrast hót. Æði tímans gráa fljót! Hamrasteypan stendur rót straumsins allra tíða. Aftur renna aldamót yfir hólmann fríða.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.