Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 10

Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 10
4 D VÖL garðinum var breytt í herspítala, og hjúkrunarsveit tók sér þar ból- festu. Og þegar stórskotahríðin hljóðnaði í fjarska, heyrðust stun- ur og kvein særðra manna þar inn- an veggja. Hortensía tók fallegan kjól úr rauðu atlaski úr klæðaskáp sínum, klippti hann í sundur í fernt og saumaði breiða renninga í kross á hvítt léreft. Þetta bráðabirgðaflagg lét hún draga að efsta húni á hús- inu. V. Prússar höfðu tvístrað her Frakka, en þeir síðarnefndu komu endurskipun á lið sitt skammt frá búgarðinum og ákváðu að verja dalverpið. Prússar gátu skotið á þá frá stöðvum þeim, er þeir höfðu náð á vald sitt. En milli franska hersins og prússneska stórskota- liðsins var búgarður Hortensíu, og yfir honum blakti fáni Rauða- krossins. Hershöfðingi Prússa skip- aði svo fyrir, að allir skyldu fluttir brott úr húsinu og sendi undir eins liðsforingja á vettvang til þess að koma því í kring. Hann steig af hesti sínum við garðshliðið hálfri stundu síðar. Sendimaðurinn hafði búizt við að hitta bljúgt og hrætt fólk, en í þess stað þverneitaði Hortensía að hlýða honum og förunautum hans tveim, og þar varð engu um þok- að. En hann varð hrifinn af ynd- isþokka konunnar. Hún sýndi hon- um hvern kima í húsinu. Allt var fullt af hermönnum, sem særzt höfðu í skothríðinni. Hún fylgdi honum út að garðshliðinu og sagði honum, að hún myndi ekki hverfa brott, og ef þeir skytu á húsið, vildi hún, að sín biðu sömu örlög og þeirra, er hún hafði tekizt á hendur að vernda og hjúkra. Liðsforinginn fór á brott við svo búið og var sárgramur yfir þessu afdráttarlausa afsvari, sem hann hafði fengið. En svo var honum hugstæð fegurð konunnar, að hann sagði yfirmanni sínum miklu meira um yndisþokka hennar en þann fjölda særðra manna, er hann hafði séð, og afsvarið, sem hann hafði fengið. Svo mikið hrósaði hann henni, að hershöfðinginn,sem var skjótráður og alls ekki skyni skroppinn, ákvað að reyna að ráða bót á þessu sjálfur. Hann steig á hestbak og reið til búgarðsins við þriðja mann. Kvöld var komið, þegar yfirmað- ur prússneska hersins, er sigrað hafði Frakka á þessum slóðum, kom að garðinum við húsið. Trjágreinarnar slúttu yfir gang- stíginn og mynduðu laufhvelfingu. Úti við sjóndeildarhringinn voru rauðbleik ský, er dökknuðu smám saman, þar til þau urðu að dumb- rauðum hnoðrum á dökkum himn- inum. Formlaust laufskrúðið bærð- ist ofurlítið fyrir blænum og speglaðist í tjörninni. Bergfléttan hékk á veggjunum, og angar, sem hvergi höfðu hald, blöktu til og frá. Ferskan eim af rakri jörð lagði úr vanhirtum blómabeðun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.