Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 36

Dvöl - 01.01.1942, Blaðsíða 36
30 DVÖL Inækollnr Eftir K. K. Cuniiiiigliunie Graham Egill Bjarnason þýddi ORGRÍMUR HJALTALÍN var þekktur um alla Rangárvelli, sunnan frá Krísuvík norður til Akureyrar — sem sagt um allt ísland. Hann bjó í Efri-Hörgárdal, í nánd við Skaftárjökul, og af túninu hjá honum sást Skaftár- jökull, Öræfajökull og hvít rönd af hinum víðáttumikla Vatnajökli. Líkt og margir Norðurlandabúar var Þorgrímur hár vexti, klunna- legur, rauðskeggjaður og ljós- hærður, gráeygur og svifaseinn eins og íslendingum hættir til að vera, borið saman við hina kviku og ör- lyndu Spánverja, Tyrki, Kínverja og Perúbúa. Bærinn hans var smíðaður úr norskri furu, en dyraumbúnaður- in var úr harðari viði, sem sjór- inn hafði borið til hans alla leið frá nýja heiminum. Hann hafði lítillar menntunar notið í uppvexti, andstætt því, sem venja er á íslandi, og grísku og latínu hafði hann aldrei átt við að læra, en aftur á móti var hann mjög vel að sér í íslendingasög- unum; þær las hann og lærði. Margt vetrarkvöldið sat hann við að afrita þessar sögur, meðan heimilisfólkið var við vinnu sína umhverfis lampann, eins og siður er i þessu landi. Almenningur sagði, að Þorgrím- ur væri kominn af berserkjum. Hann var fámáll og fékk stundum geðshræringarköst, sem byrjuðu með ofsahlátri en enduðu með reiði eða gráti. Það höfðu ekki svo fáir berserk- ir átt heima á Rangárvöllum, svo að vel gat átt sér stað, að hann hefði hlotið þetta skapferli að erfðum. Slíkt er algengt á ýmsum stöðum, til dæmis í Róm og Ox- ford og öðrum borgum, þar sem andrúmsloftið virðist enn vera mengað anda löngu horfinna kynslóða. Þorgrímur var kvæntur og átti börn. Hann átti og sauðfé, naut- pening, alifugla og hunda. Hann var fáskiptinn við konu sína og börn, en álitinn, eftir því sem gerist og gengur, góður við þau og heiðvirður húsbóndi. Hann leitaði ekki fylgilags við aðrar konur og hvorki drakk né spilaði fjárhættuspil né hegðaði sér að háttum eiginmanna í öðrum lönd- um. Hans mesta yndi var að lesa fornsögurnar og hugsa um könn- unarferðir um hinar miklu auðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.