Dvöl - 01.04.1946, Qupperneq 2

Dvöl - 01.04.1946, Qupperneq 2
Ttífjar bœkuh Einkabréf ciiiræðislierraiina. Bók þessi hefur að geyma hin heimssögulegu bréfaviðskipti Hitlers og Mussolinis á styrjaldarárunum. Handrit bréfanna komust í hendur for- stöðumanni alþjóðafréttastofunnar í Róm, og bjó hann bréfin til prent- unar. Nú að undanförnu ha/a fáar bœkur vakið slíka athygli erlendis sem þessi, enda leiðir hún margt óvœnt í Ijós. t Pólsk bylting. Sænskur kvenrithöfundur, Marika Stiernstedt. lýsir í bók þessari á mjög ljósan og aðgengilegan hátt þeirri þróun, sem nú á sér stað á meginlandi Evrópu. Eftirmáli er eftir Kristmann Guðmundsson rithöfund. Litli rauður. Stutt skáldsaga eftir snillinginn John Steinbeck, eitt af hans allra fág- uðustu og dásamlegustu verkum. Gleymið ekki litlu bókinni um Litla rauð. —'• -.áSI Tvær ljóðabækur. Villiflug heitir nýútkomin ijóðabók eftir Þórodd, son Guömundar á Sandi. Þóroddur er bókelsku fólki að góðu kunnur, og mun þó hróður hans vaxa enn af þessari bók. — Frá liðnu vori heitir bók eftir ungan nýliða í víngarði ljóðlistarinnar, Björn Daníelsson. Per hann vel af stað og lofar bók þessi góðu um framtíð hans sem skálds. Bók Björns er aðeins gefin út í 300 tölusettum eintökum. Erimlasafnið. Komin eru út tvö ný hefti af Erindasafninu. Eru í öðru síöari hluti hinna athyglisverðustu erinda Sigurbjörns Einarssonar, Indversk trúarbrögð, en í hinu hinir bráðskemmtilegu ferðaþættir Sigurðar Einnrssonar, Austur og vestur á fjörðum. Barnabækur. Hin gamaikunna og vinsæla barnabók Ólafs Jóh. Sigurðssonar, Við Álfta- vatn, er komin út í nýrri útgáfu, rkreytt skemmtilegum teikningum. Þessa bók verða öll börn að eignast. — Önnur úrvalsbók er Hvíti selurinn eftir enska skáldjöfurinn Rudyard Kipling, í þýðingu dr. Helga Pjeturrs, ein allra ákjósanlegasta saga til að glæða hugmyndaflug barna og unglinga. — Þá má minna á, að enn eru til barnabækurnar Um sumarkvöld eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, Hlustiö krakkar, söngljóð barna eftir Valdimar Hólm Hallstað og Skógarœvintýri Kalla litla. BÓKAÚTGÁFA Pálma H.Jónssonar Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.