Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 85
Hlin
83
mótorhjólinu mínu. — Hvað erindið var ijelegt og lítið
undirbúið. — Og svo það, að l'rú Sigrún Blöndal á Hall-
ormsstað þakkaði fyrir erindið.
Jeg hafði heyrt talað um frú Blöndal sem eina af vitr-
ustu konunr þjóðarinnar, og því mun nrjer hafa orðið það
tilfinnanleg ráðning, að frúin beindi því til hinna yngri
kvenna, sem salinn sátu, að Jró þíegindin, sem jeg hafði
verið að segja frá, væru athyglisverð að ýmsu leyiti, væru
þau nrjög Ihættuleg, Jr.au gætu gert nrenn lrreint og beint
að verri nranneskjum. — Og frú Blöndal rökstuddi Jretta
nreð þeim Jrunga, sem jeg síðar kyntist. — Allir lrlustuðu,
og nrjer hnykti við.
Jeg hafði talið það göfugt starf að bæta húsakynni
fólks, ljetta störf húsfreyjanna og fjölga frístundunr
þeirra.
Athugasenrdinni gat jeg Jrví einu svarað, til athugunar
Jreim ungu konunr, senr þarna hlustuðu, að vel gæti ver-
ið, að jeg væri verri nraður en afi minn, en jeg fengi ekki
skilið, að Jrað væri af Jrví, að lrann hefði alla æfi orðið að
sækja vatnið út í bæjarlækinn á Hnjúki í Svarfaðardal,
en jeg hefði átta vatnshana á nýbýfi okkar hjónanna að
Knararbergi í Kaupangssveit.
Við frú Blöndal urðunr góðir kunningjar eftir Jretta. —
Og oft lref jeg unr þessa kenningu hennar hugsað síðan.
Sjerstaklega nú síðari árin.
Allir sjá, hvílík geysileg bylting hefur orðið í lríbýla- og
heimilistækni á íslandi síðustu fjóra áratugina. — Mæður
okkar ólust upp við lýsislampaljós, bjuggu sinn nrann-
dómsbúskap við olíulámpa, en Jrurfa nú, síðustu árin,
ekki annað en þrýsta á lrnapp til þess að raíljós lýsi í
hvern krók og kima. — Og Jrað má segia, að alt sje eftir
þessu.
En eru ungu mæðurnar bctri manneskjm en mæður
okkar og önrmur, sem áttu í stritinu og fátæktinni? Óeig-
tngjarnari, hjálpfúsari, tryggiari, hógværari. árvakrari,
bænheitíari? — Jeg .efast um jrað. — Hvað heldvrr Jrú?
6*