Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 144

Hlín - 01.01.1955, Blaðsíða 144
142 Hlin meira fest upp seinna úr honum. — Svo er handklæðavefur, 32 handklæði, úr öðru bómullargarni. — Fjórar bekkábreiður, og svo er vefur í borðdregla og sessui;, 40 metrar, það er nú fínasti vef- urinn, uppistaðan netagarn. — Svo stendur til að vefa gólfrenn- inga. — Jeg pantaði stálhöföld í tvo vefstóla frá K. E. A., þau komu fyrir jól og kostuðu 105 kr. þúsundið. — Mjer finst þetta ágætt, því nú er það eina vinnan sem borgar sig, það er tóm- stundavinna, en ekki er nú til á heimilum kvenfólk nema húsmæð- ur og dætur þeirra um fermingaraldur, því hinar þjóta burtu jafn- óðum í háa kaupið og gleðskapinn í þjettbýlinu og svo í skólana, en þær heimtast furðanlega heim á vorin, og eru heima um sum- artímann. Ekki hefðum við lagt út í þennan fjelagsvefnað, ef ekki væri von um styrk frá Sambandi austfirskra kvenna. — Kaup kennar- ans er svo hátt, okkur um megn, þetta er lítið fjelag og erfitt um fjáröflun, sveitin einangruð yfir veturinn, þegar mikið snjóar, samt fara jeppar oft leiðina til Egilsstaða með því að lagað sje við brúna. — Hjer gerist víst fátt, sem í frásögur er færandi, öll- um líður sæmilega, heilsufar gott. Tíðan var grimm frá áramótum til Góukomu, en síðan mjög góð, hjer er mikið auð jörð en tals- verður snjór á eyjunum. Al Fljótsdalshjeraði er skrifað á Góu 1955: — Þorrinn hefur verið óvenju harður hjer. Eldri menn segja, að það muni ekki hafa komið svona þykkur ís á Lagarfljót siðan veturinn 1917—18. — Bílar þjóta nú aftur og fram um Fljótið. Af Vesturlandi er skrifað: — Þegar jeg var að alast upp, var það skemtun okkar systkinanna á sunnudögum að „ganga á reka“, sem kallað vár. Ekki var langt að fara, því bærinn okkar stóð á háum bökkum rjett við sjóinn. Þarna fundum við margt fallegt, sem okkur fanst mikið til koma i þá daga: Allrahanda kubbar, hörpudiskar, ígulker og skeljar, stórár og smáar: kúskeljar, öðu- skeljar og kræklingur. — Þegar heim kom, fórum við að sjóða eða steikja á glóð fiskinn úr skeljunum, og þótti manni það sælgæti. — Þarna er mikill sjávargróður, sem rekur upp í fjörurnar. Þar voru t. d. svampar, sumir á stærð við mannshönd. Þeir voru hafðir til að þvo sjer á, en sumir voru mjóir eins og þvengur, þeir voru not- aðir sem barnstútta, stungið ofan í hálsinn á pelanum, rýja látin yfir og bundið um með tvinnaspotta. Ur brjefi frá konu í Norður-Þingeyjarsýslu vorið 1955: — Þegar jeg fjekk í hendur frá þjer blöðin viðvikjandi ljósmóðurbókinni, fjekk ieg löngun til að skrifa nokkur orð um fæðingu móður minnar, því jeg skildi orð ritstjórans þannig, að óskað væri eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.