Melkorka - 01.09.1949, Page 35

Melkorka - 01.09.1949, Page 35
Tvær merkar bækur um konur: Katrín Mánadóttir Dramatísk og litrík söguleg skáldsaga um Eirík XIV. Svíakonung og ástmey hans og drottningu, Katrínu, fagra og hjartahlýja dóttur alþýðunn- ar, sem er stærst og lesandanum minnisstæðust í fátækt sinni og niðurlægingu, þegar hún berst fyrir ást sinni og framtíð barna sinna. — Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Anna Boleyn Ævisaga Önnu Boleyn, limafögru, léttlyndu stúlkunnar, sem varð drottning Englands, er eitt áhrifamesta drama veraldarsögunnar bæði fyrr og síðar og svo spennandi, að engin skáld- saga jafnast á við hana. — Sr. Sigurður Einarsson íslenzkaði. Báðar eru bækur þessar myndskreyttar og hinar fegurstu að öllu ytra útliti. Þær eru þess vegna tilvaldar tækifærisgiafir handa öllum konum, yngri og eldri. Fást lijá öllum bóksölum og útgefanda. Draupnisútgáfan Pósthólf 561 — Reykjavík Tœkifœris- og vinagjafir: Ritsafn Jóns Trausta 1.—8. bindi, skinnband og shirting. Minningar úr Menntaskóla skráðar af helztu mönnum þjóðar- innar. Þetta er bók handa þeim, sem ætla sér að ganga mennta- veginn. Fjallamenn eftir Guðmund frá Miðdal. Allir, sem unna landi sínu, velja þessa bók til tækifærisgjafa. Anna frá Stóruborg eftir Jón Trausta, með teikningum eftir Jóhann Briem listmálara. Ritsafn kvenna Jrrjár bækur saman. Sjálfsævisaga Helenu Keller, þýdd af frú Kristínu Ólafsdóttur lækni. Ida Elísabet, skáldsaga eftir Sigrid Undset í þýð- ingu frú Aðalbjargar Sigurðardótt- ur. Heimilisbókin, frumsamin af frú Jónínu Líndal á Lækjamóti. SuSur um höf Inkarnir í Perú hinar stórmerku bækur Sigurgeirs Einarssonar. Þetta eru tilvaldar bœkur til tœkijœris- og vinargjafa. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.