Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 9
ÁRSSKÝRSLA HANDKNATTLEIKSDEILDAR VALS 1993 Arið sem aldrei gleymist Kæru Valsmenn og Valskonur! Eins og fyrirsögnin segir, Valsmenn munu aldrei gleyma þessu ári. Keppnistímabilið 1992-1993 var, vægt til orða tekið, eitt það stórkostlegasta og sigursælasta ár Handknattleiksdeildar Vals frá upphafi. Eins og kom fram í Valsblaðinu í íyrra, þá er það toppurinn fyrir okkur Valsmenn eða ekki neitt. Það varð toppurinn svo um munaði síðastliðið ár. Meistaraflokkur Karla: Ævintýrið byrjaði rólega, nýir menn eins og Geir Sveinsson, Jón Kristjánsson og Axel Stefánsson byrjuðu að slípa sig inn í liðið, og Þorbjöm Jensson prófaði sig áfram með mannskapinn. Fyrsti titillinn kom strax um haustið, en það var Reykj avikurmei stara- titillinn. Islands- mótið fór svo á fulla ferð, og fannst mönnum bæði í stjóm og utan stjórnar að Valsmenn færu full rólega í mótið, og höfðu orðið verulegar áhyggjur þegar hvert jafnteflið rak annað. Ahyggjumar voru ástæðulausar, Vals- menn sigmðu deildina með glæsibrag. Hámark leik- tímabilsins var úrslita- leikur Bikarkeppn- innar, Þar sigruðu Valsmenn Selfyssinga Stjórn handknattleiksdeildar 1993. Aftari röð f.v. Árni Magnússon, Haraldur Ó Pálsson, Gustav Ólafsson. Fremri röð f.v. Helgi Jónsson, Ágúst Þ. Rúnarsson. í geysispennandi leik , sem leikinn var í Laugardalshöll fyrir fúllu húsi áhorfenda, hvorki meira né minna en 3.300 manns. Leiknum lauk með úrslitunum 24-20. Þetta var 7. febrúar, og það sem gerir daginn ennþá eftirminnilegri fyrir Vals- menn var að Meistaraflokkur kvenna sigraði Stjörnuna í úrslitaleik í bikar- keppni kvenna. Úrslitakeppnin um íslands- meistaratitilinn hófst með einvígi gegn ÍBV, sem lauk með sigri Vals í tveimur leikjum. Næsti áfangi var Selfoss, sem einnig vora slegnir út í tveimur leikjum. I lokaeinvígið stóðu svo eftir tvö lið, Valur og FH. FH var sem sé búið að komast alla leið í úrslit til að verja titil sinn, en það átti þeim ekki eftir að takast, Valur gekk frá þeim í fjóram leikjum, hverjum öðrum æsilegri, og færði að lokum félaginu sínu Islandsmeistaratitilinn i afmælisgjöf á afmælisdaginn 11 mai. I Evrópukeppninni gekk með ágætum, Stafanger ffá Noregi var sigrað tvívegis í 32-liða úrslitum og Klaipeda frá Litháen voru sigraðir í 16- liða úrslitum . Þegar í 8-liða úrslit var komið drógust Valsarar gegn fimasterku liði Tusem Essen, sem sigruðu Val með 9 mörkum á útivelli, ógemingur reyndist að vinna það upp, en Valur sigraði heima með 2 mörkum. Þar endaði Evrópukeppnin '92. Slysafaraldur herjaði á okkur eitt árið í viðbót, miskunnarlaust. Jakob Sigurðs- son féll fljótt úr keppni með slitin krossbönd í hné annað árið í röð, svo og Júlíus Gunnarsson í Lok tímabils. Sveinn Sigfmnsson var frá keppni allt árið. En 9 VALS blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.