Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 16

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 16
ÁRSSKÝRSLA KÖRFUKNATTTLEIKSDEILDAR VALS 1993 Viðburðarríkt ár Árið, sem er að líða, er búið að vera mjög viðburðarríkt. Framan af síðasta keppnistímabili var meistaraflokkur karla nánast ósigrandi. Eftir jólahlé fór að halla undan fæti og öllum til sárra vonbrigða komst liðið ekki í úrslitakeppnina. Margir af helstu máttarstólpum liðsins lögðu síðan skóna á hilluna eftir keppnis- tímabilið. Hafa því ungir og efnilegir leikmenn tekið vð hlutverki hinna reynslumeiri. í fyrsta skipti teflir deildin fram meistaraflokki kvenna. Getur Valur því státað af keppnisliðum í fremstu víglínu í öllum meistaraflokkum félagsins. Byrjendaflokkur karla var settur á laggimar og em þar iðkendur allt niður í 6 ára. s> Keppnistímabilið 1993-1994 Allir hættir: Magnús, Lárus (í bili), Jóhannes, Símon og Svali Á aðalfundi félagsins í vor var Guðmundur Sigurgeirsson kosinn for- maður körfuknattleiksdeildarinnar og á Stúlknaílokkur. Fyrstu sigurvegarar Vals í kvennakörfu. Reykjavíkurmeistarar 1992. Á mvndina vantar Erlu og Völu Þjálfari er Jón Bender og aðstoðarmaður Guðmundur Guðjónsson aðalfundi deildarinnar voru eftirtaldir kosnir í stjórn: Olafur Gústafsson varaformaður, Sigvaldi Ingimundarson ritari, Ulfar Hróarsson, Sigurður Pétursson og Brynjar Níelsson. Ur stjórn gengu Rögnvaldur Hreiðarsson, Sigfus Olafsson, Borgþór Magnússon og Ottar Felix Hauksson. Þakkar deildin þeim vel unnin störf. Meistaraflokkur karla Franc Booker var ráðinn þjálfari jafnframt því að spila með liðinu. Keppnistímabilið byrjaði vel. Valur varð Reykjavíkurmeistari þriðja árið í röð. Aftur á móti hefur gengið afleitlega í upphafi Islandsmótsins (Vísa-deildin). Má þar fyrst og fremst kenna reynsluleysi um. Einir 6 leikmenn eru að stíga sín fyrstu spor í meistaraflokki. Símon Olafsson, Magnús Matthíasson, bróðir hans Matthías hafa lagt skóna á VALS blaðið 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.