Valsblaðið - 01.05.1993, Síða 20

Valsblaðið - 01.05.1993, Síða 20
 fllMr ■LWi) Ung og efnileg á Seyðirfírði sumarið 1979 í faðmi fjölskyldunnar fyrir austan. Á mvndinni eru auk Heiðu foreldrarnir Hreggviður Jónsson og Elsa Jónsdóttir (ekki systkini) og bræður Heiðu, Magnús Ver Magnússon og Viðar og Grétar Hreggviðssynir. deildakeppninni og datt úr í undan- úrslitum eftir tap gegn Stjörnunni. í úrslitakeppninni var Heiða reyndar fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Hún hafði verið í söluferð úti á landi, en hún vinnur sem sölumaður hjá kortafyrirtækinu Kórund. Morguninn sem Valur átti að mæta Stjörnunni í síðustu umferðinni í leik sem gerði útslagið um hvort liðið hafnaði í 2. sæti í deildinni, var Heiða stödd á Egilsstöðum. Hún brunaði í bæinn án þess að stoppa og mætti beint í leikinn. „Ég var farin að finna fyrir bakinu á leiðinni i bæinn en lét mig hafa það að spila með þeim afleiðingum að ég lá rúm- fost næstu daga og missti alveg af úrslita- keppninni. Læknarnir úrskurðuðu þetta sem slæmt brjósklos og mér var ráðlagt Heiða mætt til leiks á ný með myndarlega spelku um hnéð. VALS blaðið 20

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.