Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 34

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 34
Bræðurnir í leik Vals og ÍA. ég væri 3 árum yngri þar sem ég lék gjarnan ypp fyrir mig, þ.e. með eldra flokki. Hann fór svo í Menntaskólann á Akureyri og lék m.a. með Tindastóli, þar sem Guðjón Þórðarson kom auga á hann og fékk hann til að leika með IA. Foreldrar mínir hafa búið á Olafsvík alla tíð. Þau voru ekki mikið í iþróttum, enda tíðkaðist það ekki á þeim tíma, fólk hafði nóg með það að vinna. í dag eru foreldarar okkar eldheitir knattspyrnuáhugamenn og hafa fylgt okkur bræðrunum allan okkar feril, og hvatt okkur, þannig að án þeirra værum við örugglega ekki komnir þetta langt. Leikir milli Skagans og Vals skapa eðli- lega vandamál sem þau leysa þannig að mamma þorir ekki að mæta á leikinn, en pabbi mætir á völlinn með rauða og gula húfu, hvetur það lið sem er í sókn hverju sinni, og heldur að sjálfsögðu með því liði sem vann, allan leikinn að eigin sögn. Að lokum Mér fínnst að það sé kominn tími á það að vinna Islandsmeistaratitilinn, og ég geri þá kröfu til min og félaga minna í liðinu að honum verði skilað á Hlíðarenda næsta haust. Við þökkum Steinari kærlega fyrir spjallið. Dýri Guðmundsson skrásetti. Leikjaskrá og vegtyllur Víkingur Ólafsvík mfl. 5 leikir Valur 1. deild 86 “ “ bikarkeppni 18 “ “ Evrópu. 10 “ ísland undir 16 ára 9 “ undir 18 ára 13 “ “ undir 21 árs 15 “ “ A-landslið ' 1 Leikmaður Vals 1993. Bikarmeistari í mfl. 1988,-90,-91,-92. íslandsmeistari með 2. fl. 1989. Fyrirliði í 2 ,fl. 1988-89. Fyrirliði i Mfl. 1991. Steinar ásamt Lolla og Gústa á leið í keppnisferð. VALS bJaðið 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.