Valsblaðið - 01.05.1993, Síða 45

Valsblaðið - 01.05.1993, Síða 45
NLJIÐ Meistaraflokkur kvenna bikarmeistari 1993, en hér fagna hinar “handboltakonurnar” í Val. Innkaupaferð í Skotlandi. Helgi framkvæmdastjóri knattspyrnu- deildar notaði tímann vel í Skotlandi þegar meistaraflokkurinn mætti Aberdeen í Evrópukeppninni í haust. [þróttamaður Vals 1993 Á gamlársdag 1993 var Valdimar Grímsson kjörinn íþróttamaður Vals 1993. Þetta var í fyrsta skipti sem slík útnefning fer fram og er Valdi vel að nafnbótinni kominn. Það var Halldór Einarsson, Henson, sem gaf verðlaunin og er ætlunin að gera þetta að árlegum viðburði. Þeir taka sig ágætlega út í “fötum”. Frank Booker þjálfari og leikmaður körfuboltans og Ragnar Þór Jónsson fyrirliði á góðri stundu. 45 VALS blaðið

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.