Valsblaðið - 01.05.1998, Qupperneq 7

Valsblaðið - 01.05.1998, Qupperneq 7
STARFIÐ ER MARGT Frábær árangur yngri flokka Knattspymudeild Vals ákvað haustið 1997 að ráða Kristinn Björnsson sem þjálfara meistaraflokks karla til loka ársins 2000 og á samningstímanum er stefnt að því að lyfta liðinu upp að hlið þeirra bestu. Fyrir keppnistímabilið 1998 urðu talsverðar mannabreytingar. ívar Ingimarsson fór til ÍBV, Arnar Hrafn Jóhannsson sneri aftur til Vík- ings, Tómas Ingason fór í Stjömuna og Hörður Magnússon fór á ný til liðs við FH. Atli Helgason varð að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla, Gunnar Guð- mundsson fór í Stjömuna, Jón Ingi Ingimarsson fór í Breiðablik. Nokkrir leikmenn gengu til liðs við Val fyrir tímabilið 1998, Ingólfur Rúnar Ing- ólfsson frá Stjörnunni, Hörður Már Magnússon frá Leiftri, Ólafur Stígs- son úr Fylki, Jón Þorgrímur Stefáns- son HK og Vilhjálmur Vilhjálmsson úr Fylki. Gengi liðsins í sumar olli ákveðnum vonbrigðum þrátt fyrir gott gengi fram- Reykjavíkurmeistarar og bikarmeistarar 2.fl. karla. Efri röð f.v. Þorleifur K. Valdimarsson form knattspyrnudeildar, Ólafur P. Snorrason, Kristinn S. Jónsson, Grímur Garðarsson, Ágúst Guðmundsson, Jón E. Hallson, Guðmundur Kristjánsson, Elvar L. Guðjónsson, Jóhannes H. Sigurðsson, Gísli Þ. Guðmundsson, Stefán H. Jónsson, Þorlákur Árnason þjálfari, Reynir Vignir form. Vals. Neðri röð f.v. Matthías Guðmundsson, Helgi M. Jónsson, Kristinn G. Guðmunds- son, Jóhann Hreiðarsson fyrirliði, Henry Þ. Reynisson, Benedikt B. Hinriksson, Steinarr Guðmundsson, Sigurður Sæberg. Mynd: Þ.Ó Þorleifur K. Valdimarsson for- maður knattspyrnudeildar an af og fljótlega var ljóst að þetta yrði eitt erfiðasta ár okkar Valsmanna í lang- an tíma. En síðan kom ljósið í myrkr- inu, gamall draumur okkar Valsmanna rættist þegar einn langbesti atvinnu- maður okkar íslendinga til margra ára, Arnór Guðjohnsen gekk í raðir Vals- manna í lok júnímánaðar. Við komu Amórs breyttist hugarfar leikmanna og stuðningsmenn okkar sáu til sólar á ný og koma Amórs gaf íslenskri knattspyr- nu miklu meira en nokkurn mann grunaði. I lok júlí komu síðan til liðs við okkur tveir Englendingar; Mark Ward fyrrum leikmaður Everton'og Richard Burgess leikmaður Stoke. Þessi ákvörðun var tekin í miklum flýti og er dæmi um hluti sem ganga ekki upp og stjóm knattspymudeildar Vals lærði mikið af þessu ævintýri og mun ekki endurtaka það í framtíðinni. Síðasta tímabil endaði með því að liðið lenti í 8.sæti og jafnaði þar með lakasta árangur liðsins frá árinu á undan. Það er alveg ljóst að forráðamenn knattspyr- nudeildar eru orðnir langþreyttir á erfiðu gengi liðsins og bindum við mik- lar vonir við það að ungir leikmenn okkar muni á næstu leiktíð öðlast þá reynslu sem fylgir því að vera meðal þeirra bestu. Knattspymudeild Vals telur að þjálfarinn Kristinn Björnsson og aðstoðarmaður hans Arnór Guðjohnsen muni leiða okkur til sigurs á komandi árum. Knattspymudeild Vals hefur lagt allt kapp á að halda niðri kostnaði og hefur Valsblaðið 50 ára 7

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.