Valsblaðið - 01.05.1998, Blaðsíða 10
Kristinn Björnsson þjálfari mfl. og
Helgi Kristjánsson dómari. MyndÞ.Ó.
5. flokkur karla
Flokkurinn spilaði í b-riðli í sumar og
var hársbreidd frá því að komast í úr-
slitakeppnina. Á Essómótinu á Akur-
eyri var árangurinn ekki í samræmi við
getu þó að tilþrif, sem allir vita að
strákamir geta sýnt, hafi skotið upp
kollinum öðru hvoru. í Haustmótinu
gekk vel og endaði liðið í 2.sæti. Það
var óvenju mikið um forföll í sumar og
háði það liðinu stundum en það býr
mikið í þessum strákum og vonandi
tekst liðinu að endurheimta sæti sitt í a-
riðli næsta sumar.
Þjálfari var Ágúst Haraldsson og honum dl
aðstoðar var Ami Viðar Þórarinsson.
Besti leikmaður: Torfi Geir Hilmarsson.
Mestu ffamfarir: Einar Óli Guðmundsson.
Besta ástundun: Helgi Þormar
Þorbjömssoa
5. flokkur kvenna
Þessi flokkur samanstóð af 15-20 mjög
áhugasömum stúlkum. Ekki unnust
neinir titlar á árinu en flestar stúlkumar
voru á yngra ári. En það sem vóg á
móti voru framfarimar hjá stúlkunum,
en þær voru mjög miklar. Flokkurinn
tók þátt í mörgum mótum í sumar en
þau helstu voru; íslandsmótið, Reykja-
víkurmótið og Gull- og Silfurmótið og
pæjumótið i Vestmannaeyjum.
Þjálfari flokksins var Berglind Jónsdóttir.
Besti leikmaður: Björg Magnea Ólafs.
Mestu ífamfarir: Eva Dögg
Eggertsdóttir.
Besta ástundun: Rósa Hauksdóttir.
6. flokkur karla
Hápunktur tímabilsins var hið geysi-
vinsæla Shell-mót í Vestmannaeyjum.
A-liðið hafnaði í 3-4 sæti, B-liðið í
5. sæti en C-liðið neðar þrátt fyrir tvo
sigra síðasta daginn. Liðið komst ekki í
úrslit á Pollamóti K.S.Í. en á Pepsí-
mótinu á Akranesi lentu bæði A- og B-
liðið í 2.sæti. I flokknum eru margir af
framtíðarleikmönnum Vals og ef strák-
amir eru duglegir að æfa þá þurfa þeir
ekki að kvíða framtíðinni.
Þjálfari var Ágúst Haraldsson og
honum til aðstoðar var Árni Viðar
Þórarinsson.
Besti leikmaður: Anton Rúnarsson.
Mestu framfarir. Brynjar Kristjánsson.
Besta ástundun: Árni Heiðar Geirsson.
6. flokkur kvenna
Flokkurinn samanstóð af 12 stúlkum.
Stelpumar eru að byrja í knattspymu
þannig að megináhersla var lögð á að
kenna þeim grunntækni. Framfarir hafa
verið miklar í sumar. Flokkurinn tók
þátt í Reykjavíkurmótinu, Gull og
Silfurmótinu og Nóatúnsmótinu.
Þjálfari flokksins var Berglind Jónsdóttir.
Besti leikmaður: Sigyn Jónsdóttir.
Mestu framfarir: Rakel Haraldsdóttir.
Besta ástundun: Heiða Másdóttir.
7. flokkur karla
Það voru 35-40 strákar á æfíngum á
síðasta ári og var mæting að öllu jöfnu
mjög góð. Flokkurinn fór á tvö stór
mót; Vormót Víkings og Lottómót á
Akranesi og auk þess tók flokkurinn
þátt í mörgum minni mótum. Strákarnir
stóðu sig mjög vel og voru félaginu til
mikils sóma bæði innan sem utan vallar.
I flokknum eru strákar sem eru að stíga
sín fyrstu skref knattspymunni og tóku
strákamir allir miklum framförum enda
er það aðalatriðið í 7. flokki.
Þjálfari var Sigurður Sæberg og
honum til aðstoðar var Helgi Már
Jónsson.
Mestar framfarir: Alexandre Tschelitchv.
Besta ástundun: Anton Ingi Rúnarsson.
Islands - Reykjavíkur - og haustmeistarar í 4. fl. kvenna.
Efri röð f.v. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari, Dóra M. Lárusdóttir, Jóhanna L.
Brynjólfsdóttir, Edda G. Sverrisdóttir, Sigríður B. Sigurbergsdóttir, Hildur
Einarsdóttir, Rakel Adolphsdóttir, Lilja Svavarsdóttir, Regína M. Árnadóttir,
Sigrún Þorsteinsdóttir, Ósk Stefánsdóttir, Chrieta H. Lehmann, Rakel Logadóttir
aðstoðarþjálfari.
Neðri röð f.v. íris B. Jóhannsdóttir, Valgerður S. Kristjánsdóttir, Sandra
Gísladóttir, Dóra Stefánsdóttir, Ragn E. Arnórsdóttir, Björg Á. Þórðardóttir,
Freyja E. Logadóttir, Helga Harðardóttir, Hjördís Harðardóttir
Liggjandi f.v. Rúna S. Rafnsdóttir, Signý H. Guðnadóttir, Erika L. Elvarsdóttir
10 Valsblaðið 50 ára