Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 30

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 30
28 pað merkisviðburður, pegar pau eru í fj'rsta skipti á- vörpuð eins og fullorðin og finna pá talsvert til sín. í>eim finnst pau pá allt í einu verða höfði hærri og tíu árum eldri, auðvitað einnig margfalt vitrari. 1 göngu- lagi, tali, í allri framgöngu vill hið kóleriska barn láta á pví bera, að pað sje langt um fremra öllum jafnöldr- um sínum. J>að hljómar eins og hinn fegursti söngóm- ur í eyrum peirra barna, pegar peim er sagt, að pau sjeu óvenjulega stór og proskuð á sínum aldri. Hversu gjarnan vildi hinn kóleriski drengur purfa að beygja sig, pegar hann gengur mn dyr! Hversu lukkulegur væri hann ekki, ef liann gæti talað í dýpsta karlmannsróm! Og hann gjörir sjer far um að vera sem allra digur- mæltastur. pegar hin kóleriska stúlka er 11—12vetra, vill hún ekki lengur leika sjer að brúðunum sínum; pað á ekki lengur við fyrir hana ~ pað á bara við fyrir hörn. Þegar kólerisk börn eru að leika sjer við lagsbræður sína, er bezta tækifæri til að athuga skapferli peirra og innræti. jpað er talsverður sannleikur fólginn í peirri setningu, að bezt megi sjá af leikjum barnanna, hvað í pau er varið. J>rautseigja, reglusemi, vöndun, eins og einnig polleysi, óregla og ódrenglyndi barna kemur hvergi betur fram en pegar pau leika sjer saman. J>að er mjög mikilsvert fyrir hvern barnavin að athuga hið kóleriska barn, pegar pað er að leikjum með hinum litlu vinum sínum og stallbræðrum og stallsystrum. J>að kemur hjer fram eins og pað er. pað leikur sjer með mestu ákefð, en pað sjálft og enginn annar verður öllu að ráða, verður að stýra öllum leiknum og segja fyrir um allt. J>að stingur upp á, hvað leika skuli, segir fyrir hvernig eigi að leika og sker úr allri prætu svo einbeittlega, að frá pess dómi má ekki víkja, líkt og Zenofon segir frá um Cyrus konung Persa, pegar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.