Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 47

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 47
45 sátu með tárin í augunum; það var að eins einn mað- ur, sem stóð með krossiagða handleggi, og sem alls ekki brá; hann horfði j?mist á leikendur eða áhorfendur. J>egar sessunautur hans spurði hann, livernig pað væri mögulegt, að annar eins leikur og pessi, hrifi hann ekki, pá mælti liann á bjagaðri pýzku: «1 fyrsta lagi kemur petta mjer ekki við, og í öðru lagi veit jeg ekki, hvort pað er satt». Jafnvel Englendingur hefði ekki purft að skammast sín fyrir petta svar. pessi hæíileiki, að geta skoðað allt stillilega og ró- lega, forðar mönnum að vísuvið óskynsamlegum öfgum, en er að öðru leyti ekki til pess fallinn, að iypta vilj- anum eða gjöra liann sterkari og liprari. |>að harn, sem ekki getur orðið hrifið af neinu, getur heldur ekki gert neitt með lífi og sál. Af pessum skorti á áhuga og kærleika leiðir nauðsynlega einhverja tregðu til lík- amlegrar og andlegrar áreynslu, einmitt af pví, að pann, sem svona er gerður vantar alla æðri hugsjón, er gæti verið markmið hans. Af pessu leiðir einnig skort á tilfinningu fyrir annara hag. Hinn ílegmatiski víkur ekki víngjarnlega að öðrum; hann leitar ekki vin- áttu annara, ekki einu sinni peirra, sem optsinnis hafa gjört sig verðuga vináttu hans. Hann getur sy?nt pað tilfinningarleysi og kæruleysi um neyð og hágindi ann- ara, að stórlega lineyxli hvern mann með huga og hjarta, nema háttalag hans sje skoðað í samhandi við og með tilliti til hins fiegmatiska lundarlags lians. J>að er sagt um Englending, að hann haíi staðið við sjó og horft með mestu rósemi á mann, sein var að berjast við að bjarga sjer úr lífsháska, og hafði Eng- lendingurinn ekki hreyft legg eða lið til hjálpar honum. |>egar pað var haft á orði við Englendinginn, að petta væri óhæíilegt kæruleysi, svaraði hann: »Jeg pekkti manninn ekki grand».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.